VR til forystu Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar 27. febrúar 2021 16:31 VR er eitt öflugasta stéttarfélag landsins með hátt í 40 þúsund félagsmenn um land allt. Félagið getur því í krafti stærðar sinnar og stöðu haft mikil áhrif. Þessa stöðu þarf að axla af ábyrgð með hagsmuni allra félagsmanna leiðarljósi. Helsta sérstaða VR hefur verið sú, að félagið er málsvari almenns launafólks í bæði lágtekju- og millitekjuhópum. Hefur þessi mikla breidd verið lykillinn að vexti og velgengni félagsins. Svo virðist sem hægt hafi á fjölgun félagsmanna hlutfallslega. Þetta er þróun sem veikt getur stöðu VR og verður að stöðva. Við viljum stórt og öflugt VR. Það eru baráttutímar framundan. Við verðum að víkka umræðuna um lægstu launin og miða hana út frá lágmarksframfærslu. Huga verður markvisst að stöðu og virkni markaðslaunakerfisins. Við þurfum að styrkja norræna kjarasamningslíkanið í sessi hér á landi, eina helstu stoð norræna velferðarkerfisins. Það er ein af meginforsendum þess að launahækkanir skili auknum kaupmætti, raunverulegri kjarabót. Kosningarnar í VR eru mjög mikilvægar fyrir hag VR félaga og hag landsmanna næstu árin. Taktu þátt. Sjaldnast nær kosningaþátttaka yfir 20%, breytum því. Hvar eru 80% VR félaga? Ég vil vinna fyrir ykkur og alla VR félaga. Taktu þátt í kosningunum. Höfundur er stjórnmála- og fjölmiðlafræðingur og býður sig fram til formanns VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Guðrún Jónasdóttir Formannskjör í VR Félagasamtök Mest lesið Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán skrifar Skoðun Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Sjá meira
VR er eitt öflugasta stéttarfélag landsins með hátt í 40 þúsund félagsmenn um land allt. Félagið getur því í krafti stærðar sinnar og stöðu haft mikil áhrif. Þessa stöðu þarf að axla af ábyrgð með hagsmuni allra félagsmanna leiðarljósi. Helsta sérstaða VR hefur verið sú, að félagið er málsvari almenns launafólks í bæði lágtekju- og millitekjuhópum. Hefur þessi mikla breidd verið lykillinn að vexti og velgengni félagsins. Svo virðist sem hægt hafi á fjölgun félagsmanna hlutfallslega. Þetta er þróun sem veikt getur stöðu VR og verður að stöðva. Við viljum stórt og öflugt VR. Það eru baráttutímar framundan. Við verðum að víkka umræðuna um lægstu launin og miða hana út frá lágmarksframfærslu. Huga verður markvisst að stöðu og virkni markaðslaunakerfisins. Við þurfum að styrkja norræna kjarasamningslíkanið í sessi hér á landi, eina helstu stoð norræna velferðarkerfisins. Það er ein af meginforsendum þess að launahækkanir skili auknum kaupmætti, raunverulegri kjarabót. Kosningarnar í VR eru mjög mikilvægar fyrir hag VR félaga og hag landsmanna næstu árin. Taktu þátt. Sjaldnast nær kosningaþátttaka yfir 20%, breytum því. Hvar eru 80% VR félaga? Ég vil vinna fyrir ykkur og alla VR félaga. Taktu þátt í kosningunum. Höfundur er stjórnmála- og fjölmiðlafræðingur og býður sig fram til formanns VR.
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar