Katar áfram eftir stórsigur Dana og jafntefli hjá Alfreð Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 21:03 Alfeð Gíslason lifði sig inn í leikinn EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Katar er komið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handbolta eftir stórsigur Dana á Króatíu í lokaleik milliriðils tvö. Á sama tíma gerðu Pólverjar og Þjóðverjar jafntefli í þýðingarlitlum leik. Danmörk vann stórsigur á Króatíu í síðasta leik milliriðils tvö, 38-26, eftir að Danirnir höfðu leitt 17-15 í hálfleik. Hörmuleg frammistaða Króata sem hefðu farið í átta liða úrslitin með sigri en á þeirra kostnað verður það því Katar sem fer áfram. Croatia fails to reach the top 8 at a Championship for the first time since 2002!After 22 Championships (EC, WC, OG) Croatia is not in top 8 at a Championship!#handball #egypt2021 pic.twitter.com/hloMrNDdDi— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Heimsmeistararnir, Danir, hafa því farið í gegnum sextán leiki án þess að tapa á HM. Rosalegur styrkleiki en leikurinn í kvöld skipti þá engu máli. Emil M. Jakobsen skoraði átta mörk fyrir Dani en Marino Maric skoraði sex fyrir Króata. Qatar is in the top 8 in the World Championship for the 3rd time in the last 4 editions!8 out of 12 of the non-European top 8 placements have now been reached at World Championships hosted outside of Europe.#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Þýskaland og Pólland skildu svo jöfn, 23-23, í leik sem skipti engu máli en bæði lið voru úr leik fyrir leik kvöldsins. Pólland leiddi í hálfleik 12-11. Przemyslaw Krajewski var markahæstur pólska liðsins með fimm mörk en David Schmidt og Philipp Weber gerðu fjögur mörk hvor fyrir þýska liðið. Þýskaland endar í þriðja sæti riðils eitt og Pólland í því fjórða en bæði lið enduðu með fimm stig. Alfreð Gíslason og félagar lenda því í 12. til 16. sætinu. Átta liða úrslitin: Spánn - Noregur Danmörk - Egyptaland Frakkland - Ungverjaland Svíþjóð - Katar HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Danmörk vann stórsigur á Króatíu í síðasta leik milliriðils tvö, 38-26, eftir að Danirnir höfðu leitt 17-15 í hálfleik. Hörmuleg frammistaða Króata sem hefðu farið í átta liða úrslitin með sigri en á þeirra kostnað verður það því Katar sem fer áfram. Croatia fails to reach the top 8 at a Championship for the first time since 2002!After 22 Championships (EC, WC, OG) Croatia is not in top 8 at a Championship!#handball #egypt2021 pic.twitter.com/hloMrNDdDi— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Heimsmeistararnir, Danir, hafa því farið í gegnum sextán leiki án þess að tapa á HM. Rosalegur styrkleiki en leikurinn í kvöld skipti þá engu máli. Emil M. Jakobsen skoraði átta mörk fyrir Dani en Marino Maric skoraði sex fyrir Króata. Qatar is in the top 8 in the World Championship for the 3rd time in the last 4 editions!8 out of 12 of the non-European top 8 placements have now been reached at World Championships hosted outside of Europe.#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Þýskaland og Pólland skildu svo jöfn, 23-23, í leik sem skipti engu máli en bæði lið voru úr leik fyrir leik kvöldsins. Pólland leiddi í hálfleik 12-11. Przemyslaw Krajewski var markahæstur pólska liðsins með fimm mörk en David Schmidt og Philipp Weber gerðu fjögur mörk hvor fyrir þýska liðið. Þýskaland endar í þriðja sæti riðils eitt og Pólland í því fjórða en bæði lið enduðu með fimm stig. Alfreð Gíslason og félagar lenda því í 12. til 16. sætinu. Átta liða úrslitin: Spánn - Noregur Danmörk - Egyptaland Frakkland - Ungverjaland Svíþjóð - Katar
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira