Harden hlóð í þrefalda tvennu í frumraun sinni með Nets Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. janúar 2021 09:32 Nýja gengið vísir/Getty James Harden lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum í nótt og fór á kostum í nýjum búningi. Harden gekk í raðir Nets á dögunum frá Houston Rockets, þar sem hann hefur leikið undanfarin níu ár og stimplað sig inn sem einn allra besti sóknarmaður deildarinnar. Harden lét ekki lítið fyrir sér fara í frumrauninni því hann skoraði 32 stig, tók tólf fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Hann var þó ekki stigahæstur því Kevin Durant gerði 42 stig en þriðja ofurstjarna liðsins, Kyrie Irving, var ekki með. Brooklyn Nets sigraði leikinn með sjö stigum, 122-115. BEARD DEBUT TRIPLE-DOUBLE In the @BrooklynNets win, @JHarden13 becomes the first player in NBA history to put up a 30-point triple-double in his debut with a new team.32 PTS | 12 REB | 14 AST pic.twitter.com/3BYV6pG2Qk— NBA (@NBA) January 17, 2021 Á meðan töpuðu gömlu félagar Harden í Rockets með tólf stiga mun fyrir San Antonio Spurs, 103-91 en Houston lék án John Wall í leiknum. Damian Lillard fór mikinn þegar Portland Trail Blazers lagði Atlanta Hawks að velli, 112-106. Lillard skoraði 36 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar og taka sjö fráköst en Trae Young var atkvæðamestur í liði Hawks með 26 stig. Melo footwork.Melo stepback.@trailblazers up 8 with 4 min. remaining on NBA LP pic.twitter.com/e3B4U3cGSQ— NBA (@NBA) January 17, 2021 Öll úrslit næturinnar SA Spurs - Houston Rockets 103-91 Brooklyn Nets - Orlando Magic 122-115 Toronto Raptors - Charlotte Hornets 116-113 Miami Heat - Detroit Pistons 100-120 Memphis Grizzlies - Philadelpha 76ers 106-104 Portland Trail Blazers - Atlanta Hawks 112-106 NBA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Harden gekk í raðir Nets á dögunum frá Houston Rockets, þar sem hann hefur leikið undanfarin níu ár og stimplað sig inn sem einn allra besti sóknarmaður deildarinnar. Harden lét ekki lítið fyrir sér fara í frumrauninni því hann skoraði 32 stig, tók tólf fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Hann var þó ekki stigahæstur því Kevin Durant gerði 42 stig en þriðja ofurstjarna liðsins, Kyrie Irving, var ekki með. Brooklyn Nets sigraði leikinn með sjö stigum, 122-115. BEARD DEBUT TRIPLE-DOUBLE In the @BrooklynNets win, @JHarden13 becomes the first player in NBA history to put up a 30-point triple-double in his debut with a new team.32 PTS | 12 REB | 14 AST pic.twitter.com/3BYV6pG2Qk— NBA (@NBA) January 17, 2021 Á meðan töpuðu gömlu félagar Harden í Rockets með tólf stiga mun fyrir San Antonio Spurs, 103-91 en Houston lék án John Wall í leiknum. Damian Lillard fór mikinn þegar Portland Trail Blazers lagði Atlanta Hawks að velli, 112-106. Lillard skoraði 36 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar og taka sjö fráköst en Trae Young var atkvæðamestur í liði Hawks með 26 stig. Melo footwork.Melo stepback.@trailblazers up 8 with 4 min. remaining on NBA LP pic.twitter.com/e3B4U3cGSQ— NBA (@NBA) January 17, 2021 Öll úrslit næturinnar SA Spurs - Houston Rockets 103-91 Brooklyn Nets - Orlando Magic 122-115 Toronto Raptors - Charlotte Hornets 116-113 Miami Heat - Detroit Pistons 100-120 Memphis Grizzlies - Philadelpha 76ers 106-104 Portland Trail Blazers - Atlanta Hawks 112-106
NBA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira