Handbolti

Twitter: Bjarki Már stal senunni gegn Alsír

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Bjarki Már Elísson fór á kostum í kvöld. Skoraði hann tólf mörk í öruggum  sigri Íslands á Alsír.
Bjarki Már Elísson fór á kostum í kvöld. Skoraði hann tólf mörk í öruggum  sigri Íslands á Alsír. EPA-EFE/Khaled Elfiqi

Fyrsti sigur Íslands á HM í handbolta kom í kvöld er liðið lagði Alsír örugglega. Íslenska liðið var tólf mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 22-10. Fór það svo að Ísland vann leikinn með fimmtán marka mun, lokatölur 39-24 Íslandi í vil.

Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Bjarki Már Elísson stal fyrirsögnunum enda raðaði hann inn mörkum og svo var fólki tíðrætt um fjölda brottvísana í leiknum.

Fyrir leik 

Á meðan leik stendur

Næsti leikur Íslands er gegn Marokkó á mánudaginn klukkan 19.30.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.