Doncic fór á kostum en veiran veldur vandræðum Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2021 07:40 Luka Doncic var magnaður gegn Charlotte í nótt. Getty/Jared C. Tilton Í skugga stórfréttarinnar um komu James Harden til Brooklyn Nets var spilað í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks unnu fjórða leik sinn í röð og Slóveninn Luka Doncic var aðalmaðurinn, í 104-93 sigri á Charlotte Hornets. Doncic vantaði eina stoðsendingu upp á að fullkomna þrennuna en hann skoraði 34 stig og tók 13 fráköst, auk þess að verja fjögur skot. Kristaps Porzingis sneri aftur eftir aðgerð vegna hnémeiðsla í október, og bætti við 16 stigum: „Þegar þessir menn eru á vellinum á sama tíma þá breytir það öllu fyrir okkur,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas. Brooklyn vann 116-109 sigur á New York Knicks í grannaslagnum, þar sem Kevin Durant skoraði 26 stig. Brooklyn er nú með 7 sigra og 6 töp, fyrir komu Hardens. Þremur leikjum frestað vegna faraldursins Þremur leikjum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins sem heldur áfram að setja stórt strik í reikninginn á tímabilinu. Um er að ræða leiki Washington Wizards og Utah Jazz, Boston Celtics og Orlando Magic, og Phoenix Suns og Atlanta Hawks. Meistarar Los Angeles Lakers unnu sjöunda útileik sinn í röð þegar þeir rúlluðu yfir Oklahoma City Thunder, 128-99. LeBron James skoraði 26 stig. Lakers hafa byrjað tímabilið best allra og eru með 10 sigra en 3 töp. Giannis Antetokounmpo skoraði þrefalda tvennu í tuttugasta sinn fyrir Milwaukee Bucks í 110-101 sigri á Detroit Pistons. Milwaukee var 27-13 yfir eftir fyrsta leikhluta eftir þristaregn Brook Lopez og leit ekki til baka eftir það. Úrslit næturinnar: Charlotte 93 – 104 Dallas Detroit 101 – 110 Milwaukee New York 109 – 116 Brooklyn Minnesota 107 – 118 Memphis Oklahoma 99 – 128 LA Lakers LA Clippers 111 – 106 New Orleans Sacramento 126 – 132 Portland NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Doncic vantaði eina stoðsendingu upp á að fullkomna þrennuna en hann skoraði 34 stig og tók 13 fráköst, auk þess að verja fjögur skot. Kristaps Porzingis sneri aftur eftir aðgerð vegna hnémeiðsla í október, og bætti við 16 stigum: „Þegar þessir menn eru á vellinum á sama tíma þá breytir það öllu fyrir okkur,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Dallas. Brooklyn vann 116-109 sigur á New York Knicks í grannaslagnum, þar sem Kevin Durant skoraði 26 stig. Brooklyn er nú með 7 sigra og 6 töp, fyrir komu Hardens. Þremur leikjum frestað vegna faraldursins Þremur leikjum var frestað vegna kórónuveirufaraldursins sem heldur áfram að setja stórt strik í reikninginn á tímabilinu. Um er að ræða leiki Washington Wizards og Utah Jazz, Boston Celtics og Orlando Magic, og Phoenix Suns og Atlanta Hawks. Meistarar Los Angeles Lakers unnu sjöunda útileik sinn í röð þegar þeir rúlluðu yfir Oklahoma City Thunder, 128-99. LeBron James skoraði 26 stig. Lakers hafa byrjað tímabilið best allra og eru með 10 sigra en 3 töp. Giannis Antetokounmpo skoraði þrefalda tvennu í tuttugasta sinn fyrir Milwaukee Bucks í 110-101 sigri á Detroit Pistons. Milwaukee var 27-13 yfir eftir fyrsta leikhluta eftir þristaregn Brook Lopez og leit ekki til baka eftir það. Úrslit næturinnar: Charlotte 93 – 104 Dallas Detroit 101 – 110 Milwaukee New York 109 – 116 Brooklyn Minnesota 107 – 118 Memphis Oklahoma 99 – 128 LA Lakers LA Clippers 111 – 106 New Orleans Sacramento 126 – 132 Portland
Charlotte 93 – 104 Dallas Detroit 101 – 110 Milwaukee New York 109 – 116 Brooklyn Minnesota 107 – 118 Memphis Oklahoma 99 – 128 LA Lakers LA Clippers 111 – 106 New Orleans Sacramento 126 – 132 Portland
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira