Viðskipti erlent

Musk tekur fram úr Bezos

Sylvía Hall skrifar
Elon Musk.
Elon Musk. Getty/Patrick Pleul

Eignir frumkvöðulsins Elon Musk eru nú metnar á yfir 185 milljarða Bandaríkjadala og er hann því orðinn ríkasti maður heims. Jeff Bezos, stofnandi Amazon, hafði áður trónað á toppnum frá árinu 2017.

Samkvæmt frétt Business Inside munar um það bil milljarði Bandaríkjadala á Musk og Bezos sem stendur, en hlutabréf í Tesla, fyrirtæki Musk, hækkuðu um tæplega átta prósent í dag og stendur virði þeirra í 816 Bandaríkjadölum. Hlutabréf í Amazon hækkuðu um 0,76 prósent.

Musk svaraði færslu á Twitter í dag þar sem greint var frá því að hann væri nú orðinn ríkasti maður heims og skrifaði: „En skrítið“. Stuttu síðar svaraði hann aftur með orðuðum: „Jæja, aftur að vinna“.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SYN
1,77
10
179.660
REITIR
0,62
22
282.936
SJOVA
0,51
7
3.720
HAGA
0
7
31.270
FESTI
0
8
204.526

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
BRIM
-2,67
14
112.620
KVIKA
-1,85
40
293.558
ICESEA
-1,82
8
56.406
ICEAIR
-1,73
84
122.105
EIK
-1,6
7
50.703
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.