Segja viðtökur við hvalfirskum grjótkrabba frábærar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. janúar 2021 19:45 Sýnishorn af krabbanum hafa verið send víða um Evrópu. Vísir/Egill Grjótkrabbi sem fannst fyrst í Hvalfirði fyrir um fjórtán árum er ný nytjategund hér á landi. Fyrirtækið Royal Iceland í Reykjanesbæ hefur þróað aðferðir til að vinna afurðir úr krabbanum og nú er konungleg krabbasúpa komin á innlendan markað. Eigendurnir segja viðtökurnar frábærar. Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu og sölu sjávarfangs og hefur síðustu tíu ár þróað veiðar og vinnslu á grjótkrabba við strendur landsins. Krabbinn er hreinsaður og unninn í sérstökum vélum fyrir framleiðslu á pakkningum af konunglegri krabbasúpu. „Það er stór hluti af Íslendingum sem er að verða æ nýjungagjarnari og hafa kynnst krabba um víða veröld og krabbi er frábær vara og þeir sem hafa smakkað krabba eru yfirleitt tilbúnir að gera það aftur,“ segir Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland. Varan er til sölu í nokkrum verslunum. „Í nettó og Hagkaup og við höfum sent sýnishorn af þessu til Evrópu og höfum fengið mjög góð viðbrögð, við erum því nokkuð bjartsýnir á að þetta sé nokkuð sem gæti möglega gengið,“ segir Davíð Freyr. Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland.Vísir/Egill Eigendur Royal Iceland krabbann þetta góða viðbót við það vöruúrval sem fyrirtækið býður uppá en mest er flutt út af hrognum af ýmsum tegundum sem seld eru á Sushi veitingastaði í Evrópu. „Við erum að selja hrogn fyrir meira en milljarð vörur sem fara beint á Sushi veitingastaði í öllum löndum Evrópu,“ segir Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland. „Nýjasta varan sem við ætlum að bæta inní þessa Sushidreifingu er veiðin á krabba og framleiðsla á krabbakjöti.“ Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland.Vísir/Egill Reykjanesbær Sjávarútvegur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu og sölu sjávarfangs og hefur síðustu tíu ár þróað veiðar og vinnslu á grjótkrabba við strendur landsins. Krabbinn er hreinsaður og unninn í sérstökum vélum fyrir framleiðslu á pakkningum af konunglegri krabbasúpu. „Það er stór hluti af Íslendingum sem er að verða æ nýjungagjarnari og hafa kynnst krabba um víða veröld og krabbi er frábær vara og þeir sem hafa smakkað krabba eru yfirleitt tilbúnir að gera það aftur,“ segir Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland. Varan er til sölu í nokkrum verslunum. „Í nettó og Hagkaup og við höfum sent sýnishorn af þessu til Evrópu og höfum fengið mjög góð viðbrögð, við erum því nokkuð bjartsýnir á að þetta sé nokkuð sem gæti möglega gengið,“ segir Davíð Freyr. Davíð Freyr Jónsson, einn eigenda Royal Iceland.Vísir/Egill Eigendur Royal Iceland krabbann þetta góða viðbót við það vöruúrval sem fyrirtækið býður uppá en mest er flutt út af hrognum af ýmsum tegundum sem seld eru á Sushi veitingastaði í Evrópu. „Við erum að selja hrogn fyrir meira en milljarð vörur sem fara beint á Sushi veitingastaði í öllum löndum Evrópu,“ segir Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland. „Nýjasta varan sem við ætlum að bæta inní þessa Sushidreifingu er veiðin á krabba og framleiðsla á krabbakjöti.“ Lúðvík Börkur Jónsson, framkvæmdastjóri Royal Iceland.Vísir/Egill
Reykjanesbær Sjávarútvegur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent