Gerðu ráð fyrir að ríkissjóður gæti tapað þremur milljörðum á Sjóvá Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. september 2012 20:39 Ríkisstjórn Íslands gerði ráð fyrir að ríkissjóður gæti tapað þremur milljörðum króna ef farið yrði í að bjarga Sjóvá frá gjaldþroti. Í minnisblaði sem Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi fjármálaráðherra, kynnti fyrir ríkisstjórn þann 29. júní 2009 er gert grein fyrir þessari áhættu. Þetta minnisblað var á meðal gagna sem kynnt voru í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun, að beiðni Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns. Í minnisblaðinu kemur fram að sextán milljarða króna þurfi að leggja inn í sjóði Sjóvá til að það verði starfhæft samkvæmt skilyrðum FME. Skilanefnd Glitnis sé reiðubúin til að koma með 2,8 milljarða króna og Íslandsbanki með um 1,5 milljarða. Ríkissjóður þurfi að leggja inn um 12 milljarða króna. Í minnisblaðinu segir að það sé álitamál hvort og hvernig stjórnvöld komi einstökum fyrirtækjum til aðstoðar og tryggi áframhaldandi starfsemi þeirra. Þar kemur fram að fari tryggingarfélag á Íslandi í greiðsluþrot gæti það haft alvarleg áhrif á endurtryggingasamninga, ekki bara Sjóvár heldur einnig samninga annarra tryggingarfélaga. Þetta gæti þýtt mun hærri iðgjöld sem þurfi að greiða til erlendra endurtryggjenda og þar með hækkunum á iðgjöldum til innlendra aðila. Björgun frá þroti og þar með vörn frá mögulegri hækkun á iðgjöldum til erlendra endurtryggjenda dragi úr greiðsluflæði í erlendri mynt vegna hærri iðgjalda. Þá er bent á að töluverður áhugi sé á að kaupa Sjóvá frá ýmsum aðilum og þessi aðgerði einfaldi söluferli. Þá muni hærra verð fást fyrir félagið ef það er í samfelldum rekstri. Einnig er bent við hættum af björgun á rekstri Sjóvár og óæskileg fordæmi kunni að skapast. Önnur tryggingafélög gætu farið fram á sömu meðferð, en ekki sé vitað til þess að þau séu í viðlíka vandræðum. Þá sé hugsanlega hægt að líta á þetta sem ríkisvæðingu og þar með sé verið að hafa áhrif á samkeppnisstöðu Sjóvár til hins betra þar sem félagið yrði óbeint að mestu í eigu ríkissjóðs. Eftir að ríkissjóður, Íslandsbanki og Sklilanefndin lögðu Sjóvá til aukið eigið fé keyptu sjóðir í eigu Stefnis, dótturfélags Arion banka, meirihluta í félaginu. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Ríkisstjórn Íslands gerði ráð fyrir að ríkissjóður gæti tapað þremur milljörðum króna ef farið yrði í að bjarga Sjóvá frá gjaldþroti. Í minnisblaði sem Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi fjármálaráðherra, kynnti fyrir ríkisstjórn þann 29. júní 2009 er gert grein fyrir þessari áhættu. Þetta minnisblað var á meðal gagna sem kynnt voru í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í morgun, að beiðni Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns. Í minnisblaðinu kemur fram að sextán milljarða króna þurfi að leggja inn í sjóði Sjóvá til að það verði starfhæft samkvæmt skilyrðum FME. Skilanefnd Glitnis sé reiðubúin til að koma með 2,8 milljarða króna og Íslandsbanki með um 1,5 milljarða. Ríkissjóður þurfi að leggja inn um 12 milljarða króna. Í minnisblaðinu segir að það sé álitamál hvort og hvernig stjórnvöld komi einstökum fyrirtækjum til aðstoðar og tryggi áframhaldandi starfsemi þeirra. Þar kemur fram að fari tryggingarfélag á Íslandi í greiðsluþrot gæti það haft alvarleg áhrif á endurtryggingasamninga, ekki bara Sjóvár heldur einnig samninga annarra tryggingarfélaga. Þetta gæti þýtt mun hærri iðgjöld sem þurfi að greiða til erlendra endurtryggjenda og þar með hækkunum á iðgjöldum til innlendra aðila. Björgun frá þroti og þar með vörn frá mögulegri hækkun á iðgjöldum til erlendra endurtryggjenda dragi úr greiðsluflæði í erlendri mynt vegna hærri iðgjalda. Þá er bent á að töluverður áhugi sé á að kaupa Sjóvá frá ýmsum aðilum og þessi aðgerði einfaldi söluferli. Þá muni hærra verð fást fyrir félagið ef það er í samfelldum rekstri. Einnig er bent við hættum af björgun á rekstri Sjóvár og óæskileg fordæmi kunni að skapast. Önnur tryggingafélög gætu farið fram á sömu meðferð, en ekki sé vitað til þess að þau séu í viðlíka vandræðum. Þá sé hugsanlega hægt að líta á þetta sem ríkisvæðingu og þar með sé verið að hafa áhrif á samkeppnisstöðu Sjóvár til hins betra þar sem félagið yrði óbeint að mestu í eigu ríkissjóðs. Eftir að ríkissjóður, Íslandsbanki og Sklilanefndin lögðu Sjóvá til aukið eigið fé keyptu sjóðir í eigu Stefnis, dótturfélags Arion banka, meirihluta í félaginu.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent