Nær einvörðungu frá Sviss og Lúxemborg 26. september 2012 13:00 Lúxemborg Ríkið hefur verið vinsælt sem skráningarland eignarhaldsfélaga íslenskra fjárfesta á undanförnum árum. MYND/GETTY IMAGES Rúmlega 90 prósent þeirrar aukningar í erlendri fjárfestingu sem átti sér stað á Íslandi á árinu 2011 kemur frá Lúxemborg og Sviss, en bæði ríkin eru þekkt fyrir ríka bankaleynd og hagstætt skattaumhverfi. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabanka Íslands um beina fjárfestingu erlendra aðila á Íslandi. Vert er að taka fram að íslenskir einstaklingar geta flokkast sem erlendir aðilar ef félög í þeirra eigu eru með heimilisfesti . Alls jókst erlend fjárfestingin um tæpa 100 milljarða króna milli áranna 2010 og 2011. Hún fór úr 30 milljörðum króna í 128,1 milljarð króna og hefur ekki verið hærri frá árinu 2007. Stærsti hluti erlendu fjárfestinganna kom frá Lúxemborg, en bein fjárfesting aðila sem skráðir eru þar jókst úr 32,6 milljörðum króna í 94,4 milljarða króna. Fjárfestingar aðila sem skráðir eru í Sviss jukust úr 579 milljónum króna í 29,2 milljarða króna. Samtals nemur aukning fjárfestingar frá þessum tveimur löndum 90,3 milljörðum króna. Umræddar fjárfestingar tengjast ekki fjárfestingaleið Seðlabankans á neinn hátt, enda fór fyrsta útboð innan hennar ekki fram fyrr en í febrúar 2012.- þsj Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Sjá meira
Rúmlega 90 prósent þeirrar aukningar í erlendri fjárfestingu sem átti sér stað á Íslandi á árinu 2011 kemur frá Lúxemborg og Sviss, en bæði ríkin eru þekkt fyrir ríka bankaleynd og hagstætt skattaumhverfi. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabanka Íslands um beina fjárfestingu erlendra aðila á Íslandi. Vert er að taka fram að íslenskir einstaklingar geta flokkast sem erlendir aðilar ef félög í þeirra eigu eru með heimilisfesti . Alls jókst erlend fjárfestingin um tæpa 100 milljarða króna milli áranna 2010 og 2011. Hún fór úr 30 milljörðum króna í 128,1 milljarð króna og hefur ekki verið hærri frá árinu 2007. Stærsti hluti erlendu fjárfestinganna kom frá Lúxemborg, en bein fjárfesting aðila sem skráðir eru þar jókst úr 32,6 milljörðum króna í 94,4 milljarða króna. Fjárfestingar aðila sem skráðir eru í Sviss jukust úr 579 milljónum króna í 29,2 milljarða króna. Samtals nemur aukning fjárfestingar frá þessum tveimur löndum 90,3 milljörðum króna. Umræddar fjárfestingar tengjast ekki fjárfestingaleið Seðlabankans á neinn hátt, enda fór fyrsta útboð innan hennar ekki fram fyrr en í febrúar 2012.- þsj
Mest lesið Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Okkar eiginn Zuckerberg: Doktorinn sem er með alla risana í viðskiptum Atvinnulíf Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Airbnb aukið ójöfnuð Viðskipti innlent Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Sjá meira