Hinsegin fólk fær ekki bílpróf í Rússlandi Finnur Thorlacius skrifar 12. janúar 2015 14:17 Bílaumferð í Rússlandi. International Business Times Ný lög í Rússlandi kveða á um það að hommar, lesbíur, transfólk og allri þeir sem sem rússnesk yfirvöld skilgreina sem „kynvillinga“ eigi ekki rétt á því að öðlast bílbróf. Sé þetta gert til að auka öryggi á rússneskum vegum. Þessi lög eiga einnig við fólk með sýniþörf, gluggagægja, spilafíkla, fólk með steliþörf, fólk sem er undir fimm fetum á hæð (um 152 sentimetrar) og fólk sem misst hefur útlimi. Með þessum lögum er því verið að skerða réttindi stórs hóps fólks og hefur lagasetningin sætt mikilli gagnrýni hinna ýmsu mannréttindahópa. Það var forsætisráðherrann Dmitry Medvedev sem skrifaði undir þessi nýju lög þann 29. desember síðastliðinn og hafa þau því gengið í gildi. Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent
Ný lög í Rússlandi kveða á um það að hommar, lesbíur, transfólk og allri þeir sem sem rússnesk yfirvöld skilgreina sem „kynvillinga“ eigi ekki rétt á því að öðlast bílbróf. Sé þetta gert til að auka öryggi á rússneskum vegum. Þessi lög eiga einnig við fólk með sýniþörf, gluggagægja, spilafíkla, fólk með steliþörf, fólk sem er undir fimm fetum á hæð (um 152 sentimetrar) og fólk sem misst hefur útlimi. Með þessum lögum er því verið að skerða réttindi stórs hóps fólks og hefur lagasetningin sætt mikilli gagnrýni hinna ýmsu mannréttindahópa. Það var forsætisráðherrann Dmitry Medvedev sem skrifaði undir þessi nýju lög þann 29. desember síðastliðinn og hafa þau því gengið í gildi.
Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent