Bankarnir afskrifa sex þúsund milljarða 27. febrúar 2009 22:27 Líklegt er að nýju bankarnir, Íslandsbanki, Kaupþing og Landsbankinn, afskrifi rúm fjörutíu prósent skulda sinna eftir efnahagshrunið í fyrrahaust. Um þrjátíu prósent þurfa uppstokkunar við en afgangurinn er traustur, samkvæmt gæðamati breska fjármálafyrirtækisins Oliver Wyman á lánasöfnum bankanna. Áætlaðar heildarskuldir bankanna nema fjórtán þúsund milljörðum króna. Tapið lendir að nær öllu leyti á herðum erlendra kröfuhafa, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Afskriftirnar munu hafa slæm skammtímaáhrif fyrir Ísland á erlendum vettvangi en fjara út í tímans rás, að mati eins viðmælenda Fréttablaðsins. Oliver Wyman hefur stýrt mati á nýju bönkunum fyrir Fjármálaeftirlitið. Fyrirtækið vann einnig með Mats Johansson, sænskum bankasérfræðingi sem forsætisráðuneytið skipaði, við undirbúning stofnunar sérstakra umsýslufélaga fyrir svokallaðar „eitraðar eignir" bankanna. Fjármálaeftirlitið réð endurskoðunarfyrirtækið Deloitte og fjármálafyrirtækið Oliver Wyman til að vinna mat á nýju bönkunum. Eftir því sem næst verður komist stendur sú vinna enn yfir, en Fjármálaeftirlitið greindi frá því í vikunni að Deloitte muni birta mat sitt á stöðu þeirra í lok mars. Skýrslu Oliver Wyman um framkvæmd verðmatsins á svo að kynna eigi síðar en 15. apríl. - jab Markaðir Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Líklegt er að nýju bankarnir, Íslandsbanki, Kaupþing og Landsbankinn, afskrifi rúm fjörutíu prósent skulda sinna eftir efnahagshrunið í fyrrahaust. Um þrjátíu prósent þurfa uppstokkunar við en afgangurinn er traustur, samkvæmt gæðamati breska fjármálafyrirtækisins Oliver Wyman á lánasöfnum bankanna. Áætlaðar heildarskuldir bankanna nema fjórtán þúsund milljörðum króna. Tapið lendir að nær öllu leyti á herðum erlendra kröfuhafa, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Afskriftirnar munu hafa slæm skammtímaáhrif fyrir Ísland á erlendum vettvangi en fjara út í tímans rás, að mati eins viðmælenda Fréttablaðsins. Oliver Wyman hefur stýrt mati á nýju bönkunum fyrir Fjármálaeftirlitið. Fyrirtækið vann einnig með Mats Johansson, sænskum bankasérfræðingi sem forsætisráðuneytið skipaði, við undirbúning stofnunar sérstakra umsýslufélaga fyrir svokallaðar „eitraðar eignir" bankanna. Fjármálaeftirlitið réð endurskoðunarfyrirtækið Deloitte og fjármálafyrirtækið Oliver Wyman til að vinna mat á nýju bönkunum. Eftir því sem næst verður komist stendur sú vinna enn yfir, en Fjármálaeftirlitið greindi frá því í vikunni að Deloitte muni birta mat sitt á stöðu þeirra í lok mars. Skýrslu Oliver Wyman um framkvæmd verðmatsins á svo að kynna eigi síðar en 15. apríl. - jab
Markaðir Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira