Skál fyrir heilsunni Rikka skrifar 23. maí 2014 09:00 Mynd/Rikka Skál fyrir heilsunniSjö, níu, þrettán. Ég hef lítið legið í flensu eða kvefi undanfarið ár og alveg væri það nú týpískt ef að það myndi nú herja á mig um leið og ég er búin að koma þessari uppskrift frá mér. Ástæðan fyrir þessu heilsuhreysti mínu undanfarið er almenn hreyfing og meðvitað mataræði. Engifer er líka ein af grunnástæðunum og hef ég reynt að nálgast ferskt pressað engifer á hverjum degi á þeim djúsbörum þar sem að það er selt, ég á nefnilega ekki djúsvél sjálf. Ég á aftur á móti ofurblandara og prófaði núna í morgun að skella saman fersku engiferi, kókosvatni og smá sítrónusafa og þar með komin með ofurskot í morgunsárið. Engifer sem styrkir ónæmiskerfið og meltinguna, steinefnaríkt kókosvatn og c-vítamín bomba úr sítrónunni. Það besta við þessa uppskrift mína, fyrir utan það hvað hún er einföld, er að ég skelli þessu bara öllu í blandarann og fæ því trefjarnar úr engiferinu í kaupbæti en aftur á móti ef að ég myndi pressa engiferið þá fengi ég ekki eins mikið út úr því, nema ef að ég myndi borða hratið ... sem að mig langar ekkert ofsalega mikið að gera og svo þarf ég ekki að þrífa djúsvélina heldur skola bara úr blandaranum. Ofurskot10 g ferskt engifer, afhýtt (ca 1,5 x 1,5 cm biti) 50 ml kókosvatn 1 tsk sítrónusafi Öllu blandað vel saman í blandara og drukkið í einum teyg. Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið
Skál fyrir heilsunniSjö, níu, þrettán. Ég hef lítið legið í flensu eða kvefi undanfarið ár og alveg væri það nú týpískt ef að það myndi nú herja á mig um leið og ég er búin að koma þessari uppskrift frá mér. Ástæðan fyrir þessu heilsuhreysti mínu undanfarið er almenn hreyfing og meðvitað mataræði. Engifer er líka ein af grunnástæðunum og hef ég reynt að nálgast ferskt pressað engifer á hverjum degi á þeim djúsbörum þar sem að það er selt, ég á nefnilega ekki djúsvél sjálf. Ég á aftur á móti ofurblandara og prófaði núna í morgun að skella saman fersku engiferi, kókosvatni og smá sítrónusafa og þar með komin með ofurskot í morgunsárið. Engifer sem styrkir ónæmiskerfið og meltinguna, steinefnaríkt kókosvatn og c-vítamín bomba úr sítrónunni. Það besta við þessa uppskrift mína, fyrir utan það hvað hún er einföld, er að ég skelli þessu bara öllu í blandarann og fæ því trefjarnar úr engiferinu í kaupbæti en aftur á móti ef að ég myndi pressa engiferið þá fengi ég ekki eins mikið út úr því, nema ef að ég myndi borða hratið ... sem að mig langar ekkert ofsalega mikið að gera og svo þarf ég ekki að þrífa djúsvélina heldur skola bara úr blandaranum. Ofurskot10 g ferskt engifer, afhýtt (ca 1,5 x 1,5 cm biti) 50 ml kókosvatn 1 tsk sítrónusafi Öllu blandað vel saman í blandara og drukkið í einum teyg.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning