Fjárfesta í Meniga fyrir 380 milljónir Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. júní 2018 08:12 Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga, segist hæstánægður með samstarfið. aðsend Ítalski bankinn Unicredit hefur fjárfest í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga fyrir 3.1 milljónir evra, eða sem nemur 382 milljónum króna. Til viðbótar við fjárfestinguna hefur bankinn hafið innleiðingu á snjallsíma- og netbankalausnum Meniga. Fram kemur í tilkynningu frá íslenska fyrirtækinu að um sé að ræða „stærsta samning sinnar tegundar sem gerður hefur verið í Evrópu.“ Samstarfið var kynnt á Money 20/20, stærstu fjártækni-ráðstefnu Evrópu, í Amsterdam í dag. Í tilkynningunni segir að samstarfið muni meðal annars fela í sér endurbætur á snjallsíma- og netbankalausn bankans. Haft er eftir Georgi Lúðvíkssyni, forstjóra og eins stofnenda Meninga, að hans fólk sé spennt fyrir að taka þátt í „stafrænu umbreytingarferli UniCredit,“ og að geta innleitt nýjar lausnir fyrir viðskiptavini þessa stóra banka.Gianni Franco Papa, framkvæmdastjóri UniCredit.aðsend„Fjárfesting UniCredit mun gera okkur kleift að einblína á áframhaldandi vöxt og þróun fjármálalausna í fremstu röð. UniCredit er einn stærsti banki Evrópu með starfsemi í 17 löndum og það er mikill heiður fyrir Meniga að banki af þessari stærðargráðu hafi ákveðið að fjárfesta í Meniga og velja okkur sem lykilsamstarfsaðila bankans í nýsköpun og fjártækni.“ segir Georg. Í sömu tilkynningu er jafnframt haft eftir Gianni Franco Papa, framkvæmdastjóra UniCredit, að samstarfið sé mikilvægur liður í vegferð bankans. UniCredit hafi lagt mikla áherslu á að bjóða viðskiptavinum sínum upp á „persónulega upplifun“ og lausnir Meniga falli vel að þeirri áherslu. Meniga var stofnað árið 2009 og eru starfsmenn í dag um 100. Hugbúnaður Meniga hefur verið innleiddur hjá yfir 70 fjármálastofnunum og er hann aðgengilegur yfir 50 milljón manns í 23 löndum. Meðal viðskiptavina Meniga eru margir stærstu banka heims, þeirra á meðal Swedbank, Santander, Commerzbank, ING Direct og Intesa Sanpaolo. Tækni Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Sjá meira
Ítalski bankinn Unicredit hefur fjárfest í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Meniga fyrir 3.1 milljónir evra, eða sem nemur 382 milljónum króna. Til viðbótar við fjárfestinguna hefur bankinn hafið innleiðingu á snjallsíma- og netbankalausnum Meniga. Fram kemur í tilkynningu frá íslenska fyrirtækinu að um sé að ræða „stærsta samning sinnar tegundar sem gerður hefur verið í Evrópu.“ Samstarfið var kynnt á Money 20/20, stærstu fjártækni-ráðstefnu Evrópu, í Amsterdam í dag. Í tilkynningunni segir að samstarfið muni meðal annars fela í sér endurbætur á snjallsíma- og netbankalausn bankans. Haft er eftir Georgi Lúðvíkssyni, forstjóra og eins stofnenda Meninga, að hans fólk sé spennt fyrir að taka þátt í „stafrænu umbreytingarferli UniCredit,“ og að geta innleitt nýjar lausnir fyrir viðskiptavini þessa stóra banka.Gianni Franco Papa, framkvæmdastjóri UniCredit.aðsend„Fjárfesting UniCredit mun gera okkur kleift að einblína á áframhaldandi vöxt og þróun fjármálalausna í fremstu röð. UniCredit er einn stærsti banki Evrópu með starfsemi í 17 löndum og það er mikill heiður fyrir Meniga að banki af þessari stærðargráðu hafi ákveðið að fjárfesta í Meniga og velja okkur sem lykilsamstarfsaðila bankans í nýsköpun og fjártækni.“ segir Georg. Í sömu tilkynningu er jafnframt haft eftir Gianni Franco Papa, framkvæmdastjóra UniCredit, að samstarfið sé mikilvægur liður í vegferð bankans. UniCredit hafi lagt mikla áherslu á að bjóða viðskiptavinum sínum upp á „persónulega upplifun“ og lausnir Meniga falli vel að þeirri áherslu. Meniga var stofnað árið 2009 og eru starfsmenn í dag um 100. Hugbúnaður Meniga hefur verið innleiddur hjá yfir 70 fjármálastofnunum og er hann aðgengilegur yfir 50 milljón manns í 23 löndum. Meðal viðskiptavina Meniga eru margir stærstu banka heims, þeirra á meðal Swedbank, Santander, Commerzbank, ING Direct og Intesa Sanpaolo.
Tækni Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Fleiri fréttir Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Sjá meira