Erlent

Bush tilnefnir nýjan ráðherra

George Bush Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Michael Leavitt sem nýjan heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn sinni. Leavitt hefur gegnt stöðu formanns umhverfisverndarmála í Bandaríkjunum undanfarin misseri en var þar áður ríkisstjóri Utah. Fráfarandi heilbrigðisráðherra, Tommy Thompson, sagði af sér á dögunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×