Grindavík vann Hamar í Hveragerði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2010 20:11 Íris Sverrisdóttir skoraði þrettán stig fyrir Grindavík í kvöld. Mynd/Anton Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. Staðan í hálfleik var 48-40, Grindavík í vil sem hélt forystunni út síðari hálfleik. Michele DeVault átti stórleik í liði Grindavíkur og skoraði 29 stig og gaf þar að auki átta stoðsendingar. Koren Schram skoraði 28 stig fyrir Hamar. Annars voru úrslit dagsins eftir bókinni. Grindavík komst upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum á HAmar og er nú með sextán stig, átta stigum á eftir toppliði KR sem enn er með fullt hús stiga. Keflavík er í fjórða sæti og Haukar eru nú í fimmta sæti en Njarðvík í því sjötta. Snæfell og Valur reka sem fyrr lestina. Snæfell - KR 47-76 Stig Snæfells: Sherell Hobbs 18, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Unnr Lára Ásgeirsdóttir 4, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Sara Sædal Andrésdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2. Stig KR: Jenny Pheiffer-Finora 15, Margrét Kara Sturludóttir 14, Helga Einarsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 11, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 7, Heiðrún Kristmundsdóttir 4, Brynhildur Jónsdóttir 3. Hamar - Grindavík 76-87 Stig Hamars: Koren Schram 28, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 3. Stig Grindavíkur: Michele DeVault 29, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 10, Jovana Lilja Stefánsdóttir 9, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Mary Jean Lerry F. Sicat 6, Sandra Ýr Grétarsdóttir 2. Keflavík - Njarðvík 86-64 Stig Keflavíkur: Kristi Smith 37, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Marín Rós Karlsdóttir 8, Pálína Gunnlaugsdóttir 8, Birna Valgarðsdóttir 7, Hrönn Þorgrímsdóttir 7, Rannveig Randversdóttir 4, Svava Ósk Stefánsdóttir 2, Halldóra Andrésdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 30, Ólöf Helga Pálsdóttir 16, Helga Jónasdóttir 4, Harpa Hallgrímsdóttir 4, Sigurlaug Guðmundsdóttir 4, Auður Jónsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3. Valur - Haukar 51-71 Stig Vals: Berglind Karen Ingvarsdóttir 20, Þórunn Bjarnadóttir 8, Hrund Jóhannsdóttir 8, Birna Eiríksdóttir 7, Ösp Jóhannsdóttir 3, Hanna S. Hálfdánardóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2. Stig Hauka: Heather Ezell 25, Kiki Jean Lund 15, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11, Telma B. Fjalarsdóttir 10, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 2, Helena Brynja Hólm 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. Staðan í hálfleik var 48-40, Grindavík í vil sem hélt forystunni út síðari hálfleik. Michele DeVault átti stórleik í liði Grindavíkur og skoraði 29 stig og gaf þar að auki átta stoðsendingar. Koren Schram skoraði 28 stig fyrir Hamar. Annars voru úrslit dagsins eftir bókinni. Grindavík komst upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum á HAmar og er nú með sextán stig, átta stigum á eftir toppliði KR sem enn er með fullt hús stiga. Keflavík er í fjórða sæti og Haukar eru nú í fimmta sæti en Njarðvík í því sjötta. Snæfell og Valur reka sem fyrr lestina. Snæfell - KR 47-76 Stig Snæfells: Sherell Hobbs 18, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Unnr Lára Ásgeirsdóttir 4, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Sara Sædal Andrésdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2. Stig KR: Jenny Pheiffer-Finora 15, Margrét Kara Sturludóttir 14, Helga Einarsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 11, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 7, Heiðrún Kristmundsdóttir 4, Brynhildur Jónsdóttir 3. Hamar - Grindavík 76-87 Stig Hamars: Koren Schram 28, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 3. Stig Grindavíkur: Michele DeVault 29, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 10, Jovana Lilja Stefánsdóttir 9, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Mary Jean Lerry F. Sicat 6, Sandra Ýr Grétarsdóttir 2. Keflavík - Njarðvík 86-64 Stig Keflavíkur: Kristi Smith 37, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Marín Rós Karlsdóttir 8, Pálína Gunnlaugsdóttir 8, Birna Valgarðsdóttir 7, Hrönn Þorgrímsdóttir 7, Rannveig Randversdóttir 4, Svava Ósk Stefánsdóttir 2, Halldóra Andrésdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 30, Ólöf Helga Pálsdóttir 16, Helga Jónasdóttir 4, Harpa Hallgrímsdóttir 4, Sigurlaug Guðmundsdóttir 4, Auður Jónsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3. Valur - Haukar 51-71 Stig Vals: Berglind Karen Ingvarsdóttir 20, Þórunn Bjarnadóttir 8, Hrund Jóhannsdóttir 8, Birna Eiríksdóttir 7, Ösp Jóhannsdóttir 3, Hanna S. Hálfdánardóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2. Stig Hauka: Heather Ezell 25, Kiki Jean Lund 15, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11, Telma B. Fjalarsdóttir 10, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 2, Helena Brynja Hólm 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira