Metvelta á fasteignamarkaði 18. október 2004 00:01 Velta á fasteignamarkaði hefur aldrei verið meiri en síðastliðnar fjórar vikur samkvæmt hálf fimm fréttum KB banka. Í kjölfar nýrra fasteignalána frá innlánsstofnunum og lægri vaxta hefur verið slegið nýtt met á markaðinum en veltan á umræddum tíma nemur 19 milljörðum og 4,8 til 4,9 milljarðar í hverri viku að undanförnu. Þar á undan höfðu fasteignaviðskipti risið hæst í júní síðastliðnum, rétt áður en gamla húsbréfakerfið var lagt niður. Þá kom ein vika þar sem veltan náði nærri 4,9 milljörðum. KB banki segir ekki fara á milli mála að mikil endurfjármögnun hafi átt sér stað síðastliðnar vikur samhliða fasteignaviðskiptunum. Ef miðað er við 45% veðsetningarhlutfall og að greiddar séu upp allar áhvílandi skuldir þýðir það að uppgreiðslur lána hafi numið 8,5 milljörðum undanfarnar vikur. Af langsamlega mestu leyti er um lán Íbúðalánasjóðs um að ræða en markaðshlutdeild sjóðsins er um 65% af fasteignalánum. Líklegt er þó að uppgreiðslurnar séu mun meiri þar sem ekki liggja fyrir tölur um uppgreiðslur vegna endurfjármögnunar. Sömuleiðis er veðsetningarhlutfallið töluvert hærra á höfuðborgarsvæðinu en landsbyggðinni en veltan á fasteignamarkaði er að langmestu leyti á höfuðborgarsvæðinu. Bankinn telur ólíklegt að einhverjar skuldir séu yfirteknar þar sem eldri lán er mun óhagstæðari. Það virðist því vera mikil uppstokkun á lánamarkaði nú um stundir og bankarnir að sækja í sig veðrið á kostnað ríkisins. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Velta á fasteignamarkaði hefur aldrei verið meiri en síðastliðnar fjórar vikur samkvæmt hálf fimm fréttum KB banka. Í kjölfar nýrra fasteignalána frá innlánsstofnunum og lægri vaxta hefur verið slegið nýtt met á markaðinum en veltan á umræddum tíma nemur 19 milljörðum og 4,8 til 4,9 milljarðar í hverri viku að undanförnu. Þar á undan höfðu fasteignaviðskipti risið hæst í júní síðastliðnum, rétt áður en gamla húsbréfakerfið var lagt niður. Þá kom ein vika þar sem veltan náði nærri 4,9 milljörðum. KB banki segir ekki fara á milli mála að mikil endurfjármögnun hafi átt sér stað síðastliðnar vikur samhliða fasteignaviðskiptunum. Ef miðað er við 45% veðsetningarhlutfall og að greiddar séu upp allar áhvílandi skuldir þýðir það að uppgreiðslur lána hafi numið 8,5 milljörðum undanfarnar vikur. Af langsamlega mestu leyti er um lán Íbúðalánasjóðs um að ræða en markaðshlutdeild sjóðsins er um 65% af fasteignalánum. Líklegt er þó að uppgreiðslurnar séu mun meiri þar sem ekki liggja fyrir tölur um uppgreiðslur vegna endurfjármögnunar. Sömuleiðis er veðsetningarhlutfallið töluvert hærra á höfuðborgarsvæðinu en landsbyggðinni en veltan á fasteignamarkaði er að langmestu leyti á höfuðborgarsvæðinu. Bankinn telur ólíklegt að einhverjar skuldir séu yfirteknar þar sem eldri lán er mun óhagstæðari. Það virðist því vera mikil uppstokkun á lánamarkaði nú um stundir og bankarnir að sækja í sig veðrið á kostnað ríkisins.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira