Bretadrottning beðin um hjálp við Landsbankaskuldir 25. febrúar 2009 11:27 Fólk á eyjunni Jersey sem töpuðu miklu fé á hruni Landsbankans hafa beðið Elísabetu Bretadrottningu um hjálp við að ná innistæðum sínum út úr útibúi Landsbankans á Guernsey. Þetta kemur fram í frétt um málið í BBC. Þetta kemur í framhaldi af svipaðir bón frá íbúum eyjarinnar Guernsey í síðustu viku sem einnig töpuðu miklu á Landsbankanum þar á bæ. BBC segir að þetta fólk á fyrrgreindum Ermasundseyjum sé með þessu að nýta sér 800 ára gamlan rétt sinn til að leita beint til Bretadrottningar með beiðni um aðstoð. Eleanor Monaghan talskona innistæðueigendanna á Jersey segir að þótt beiðnin til Bretadrottningar geti ekki aðstoðað eyjarbúa með beinum hætti hafi hún þó þau áhrif að málið nái til eyrna æðstu yfirvalda á Bretlandseyjum. „Augljóslega erum við ekki að biðja drottninguna um að borga tjónið," segir Monaghan. „En í stöðu sinni sem þjóðhöfðingi gæti hún þrýst á aðra um að gera eitthvað. Við verðum að bíða og sjá hvað gerist." Réttur Jerseybúa til að leita beint til drottningar stafar frá því snemma á 13du öld þegar honum var komið á í skiptum fyrir að eyjarbúar lýstu yfir hollustu sinni við bresku konungsfjölskyldunnar. Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fólk á eyjunni Jersey sem töpuðu miklu fé á hruni Landsbankans hafa beðið Elísabetu Bretadrottningu um hjálp við að ná innistæðum sínum út úr útibúi Landsbankans á Guernsey. Þetta kemur fram í frétt um málið í BBC. Þetta kemur í framhaldi af svipaðir bón frá íbúum eyjarinnar Guernsey í síðustu viku sem einnig töpuðu miklu á Landsbankanum þar á bæ. BBC segir að þetta fólk á fyrrgreindum Ermasundseyjum sé með þessu að nýta sér 800 ára gamlan rétt sinn til að leita beint til Bretadrottningar með beiðni um aðstoð. Eleanor Monaghan talskona innistæðueigendanna á Jersey segir að þótt beiðnin til Bretadrottningar geti ekki aðstoðað eyjarbúa með beinum hætti hafi hún þó þau áhrif að málið nái til eyrna æðstu yfirvalda á Bretlandseyjum. „Augljóslega erum við ekki að biðja drottninguna um að borga tjónið," segir Monaghan. „En í stöðu sinni sem þjóðhöfðingi gæti hún þrýst á aðra um að gera eitthvað. Við verðum að bíða og sjá hvað gerist." Réttur Jerseybúa til að leita beint til drottningar stafar frá því snemma á 13du öld þegar honum var komið á í skiptum fyrir að eyjarbúar lýstu yfir hollustu sinni við bresku konungsfjölskyldunnar.
Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira