Viktor Gísli varði flest víti á EM: Vargas náði bara að jafna hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 09:00 Viktor Gísli Hallgrímsson fagnar einu af þremur vítum sem hann varði á móti Slóveníu. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Gonzalo Pérez de Vargas markvörður Evrópumeistara Spánar tókst ekki að komast upp fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson í leikjunum um verðlaun á Evrópumótinu í handbolta sem lauk um helgina. Íslandi átti því markvörðinn sem varði flest víti á Evrópumótinu í ár. Eftir að Viktor Gísli lauk keppni með íslenska landsliðinu með sjö varin víti í sjö leikjum þá fékk Vargas tvo leiki til að ná honum. Gonzalo Pérez de Vargas var með sex víti varin eftir milliriðlana en fékk ekki á sig víti í undanúrslitaleiknum á móti Slóveníu og varði síðan „bara“ eitt víti í úrslitaleiknum á móti Króatíu. Það þýddi að þeir Viktor Gísli og Gonzalo Pérez de Vargas, markvörður stórliðs Barcelona, deilda efsta sætinu yfir flest varin víti á öllu mótinu. Viktor Gísli Hallgrímsson er aðeins nítján ára gamall og að keppa á sínum fyrsta stórmóti. Gonzalo Pérez de Vargas er nýorðinn 29 ára gamall og var að vinna verðlaun á fjórða Evrópumótinu í röð. Viktor Gísli varð vítakast í fjórum af sjö leikjum sínum þar af þrjú víti á móti Slóvenum og tvö víti á móti Norðmönnum en þetta voru tvö af fjórum bestum liðum mótsins. Viktor Gísli er í þriðja sætinu yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum en þar er efstur Þjóðverjinn Johannes Bitter. Viktor Gísli var engu að síður með 44 prósent markvörslu í vítaköstum á mótinu.Flest varin víti á EM 2020: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 7 1. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 7 3. Roland Mikler, Ungverjalandi 6 4. Espen Christensen, Noregi 5 4. Viachaslau Saldatsenka, Hvíta Rússlandi 5 6. Johannes Bitter, Þýskalandi 4 6. Tomas Mrkva, Tékklandi 4Hæsta hlutfall víta varða á EM 2020: 1. Johannes Bitter, Þýskalandi 50% (4 af 8) 2. Espen Christensen, Noregi 45% (5 af 11) 3. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 44% (7 af 16) 4. Gerrie Eijlers, Hollandi 40% (2 af 5) 4. Edgars Kuksa, Lettlandi 40% (2 af 5) 4. Borko Ristovski, Norður Makedóníu 40% (2 af 5) 4. Márton Székely, Ungverjalandi 40% (2 af 5)Varin víti hjá Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir leikjum á EM 2020: Á móti Dönum: 0 af 1 (0%) Á móti Rússum: 1 af 1 (100%) Á móti Ungverjum: 1 af 1 (100%) Á móti Slóvenum: 3 af 6 (50%) Á móti Portúgölum: 0 af 1 (0%) Á móti Norðmönnum: 2 af 5 (40%) Á móti Svíum: 0 af 1 (0%) EM 2020 í handbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
Gonzalo Pérez de Vargas markvörður Evrópumeistara Spánar tókst ekki að komast upp fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson í leikjunum um verðlaun á Evrópumótinu í handbolta sem lauk um helgina. Íslandi átti því markvörðinn sem varði flest víti á Evrópumótinu í ár. Eftir að Viktor Gísli lauk keppni með íslenska landsliðinu með sjö varin víti í sjö leikjum þá fékk Vargas tvo leiki til að ná honum. Gonzalo Pérez de Vargas var með sex víti varin eftir milliriðlana en fékk ekki á sig víti í undanúrslitaleiknum á móti Slóveníu og varði síðan „bara“ eitt víti í úrslitaleiknum á móti Króatíu. Það þýddi að þeir Viktor Gísli og Gonzalo Pérez de Vargas, markvörður stórliðs Barcelona, deilda efsta sætinu yfir flest varin víti á öllu mótinu. Viktor Gísli Hallgrímsson er aðeins nítján ára gamall og að keppa á sínum fyrsta stórmóti. Gonzalo Pérez de Vargas er nýorðinn 29 ára gamall og var að vinna verðlaun á fjórða Evrópumótinu í röð. Viktor Gísli varð vítakast í fjórum af sjö leikjum sínum þar af þrjú víti á móti Slóvenum og tvö víti á móti Norðmönnum en þetta voru tvö af fjórum bestum liðum mótsins. Viktor Gísli er í þriðja sætinu yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum en þar er efstur Þjóðverjinn Johannes Bitter. Viktor Gísli var engu að síður með 44 prósent markvörslu í vítaköstum á mótinu.Flest varin víti á EM 2020: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 7 1. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 7 3. Roland Mikler, Ungverjalandi 6 4. Espen Christensen, Noregi 5 4. Viachaslau Saldatsenka, Hvíta Rússlandi 5 6. Johannes Bitter, Þýskalandi 4 6. Tomas Mrkva, Tékklandi 4Hæsta hlutfall víta varða á EM 2020: 1. Johannes Bitter, Þýskalandi 50% (4 af 8) 2. Espen Christensen, Noregi 45% (5 af 11) 3. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 44% (7 af 16) 4. Gerrie Eijlers, Hollandi 40% (2 af 5) 4. Edgars Kuksa, Lettlandi 40% (2 af 5) 4. Borko Ristovski, Norður Makedóníu 40% (2 af 5) 4. Márton Székely, Ungverjalandi 40% (2 af 5)Varin víti hjá Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir leikjum á EM 2020: Á móti Dönum: 0 af 1 (0%) Á móti Rússum: 1 af 1 (100%) Á móti Ungverjum: 1 af 1 (100%) Á móti Slóvenum: 3 af 6 (50%) Á móti Portúgölum: 0 af 1 (0%) Á móti Norðmönnum: 2 af 5 (40%) Á móti Svíum: 0 af 1 (0%)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira