Viktor Gísli varði flest víti á EM: Vargas náði bara að jafna hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 09:00 Viktor Gísli Hallgrímsson fagnar einu af þremur vítum sem hann varði á móti Slóveníu. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Gonzalo Pérez de Vargas markvörður Evrópumeistara Spánar tókst ekki að komast upp fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson í leikjunum um verðlaun á Evrópumótinu í handbolta sem lauk um helgina. Íslandi átti því markvörðinn sem varði flest víti á Evrópumótinu í ár. Eftir að Viktor Gísli lauk keppni með íslenska landsliðinu með sjö varin víti í sjö leikjum þá fékk Vargas tvo leiki til að ná honum. Gonzalo Pérez de Vargas var með sex víti varin eftir milliriðlana en fékk ekki á sig víti í undanúrslitaleiknum á móti Slóveníu og varði síðan „bara“ eitt víti í úrslitaleiknum á móti Króatíu. Það þýddi að þeir Viktor Gísli og Gonzalo Pérez de Vargas, markvörður stórliðs Barcelona, deilda efsta sætinu yfir flest varin víti á öllu mótinu. Viktor Gísli Hallgrímsson er aðeins nítján ára gamall og að keppa á sínum fyrsta stórmóti. Gonzalo Pérez de Vargas er nýorðinn 29 ára gamall og var að vinna verðlaun á fjórða Evrópumótinu í röð. Viktor Gísli varð vítakast í fjórum af sjö leikjum sínum þar af þrjú víti á móti Slóvenum og tvö víti á móti Norðmönnum en þetta voru tvö af fjórum bestum liðum mótsins. Viktor Gísli er í þriðja sætinu yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum en þar er efstur Þjóðverjinn Johannes Bitter. Viktor Gísli var engu að síður með 44 prósent markvörslu í vítaköstum á mótinu.Flest varin víti á EM 2020: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 7 1. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 7 3. Roland Mikler, Ungverjalandi 6 4. Espen Christensen, Noregi 5 4. Viachaslau Saldatsenka, Hvíta Rússlandi 5 6. Johannes Bitter, Þýskalandi 4 6. Tomas Mrkva, Tékklandi 4Hæsta hlutfall víta varða á EM 2020: 1. Johannes Bitter, Þýskalandi 50% (4 af 8) 2. Espen Christensen, Noregi 45% (5 af 11) 3. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 44% (7 af 16) 4. Gerrie Eijlers, Hollandi 40% (2 af 5) 4. Edgars Kuksa, Lettlandi 40% (2 af 5) 4. Borko Ristovski, Norður Makedóníu 40% (2 af 5) 4. Márton Székely, Ungverjalandi 40% (2 af 5)Varin víti hjá Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir leikjum á EM 2020: Á móti Dönum: 0 af 1 (0%) Á móti Rússum: 1 af 1 (100%) Á móti Ungverjum: 1 af 1 (100%) Á móti Slóvenum: 3 af 6 (50%) Á móti Portúgölum: 0 af 1 (0%) Á móti Norðmönnum: 2 af 5 (40%) Á móti Svíum: 0 af 1 (0%) EM 2020 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Gonzalo Pérez de Vargas markvörður Evrópumeistara Spánar tókst ekki að komast upp fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson í leikjunum um verðlaun á Evrópumótinu í handbolta sem lauk um helgina. Íslandi átti því markvörðinn sem varði flest víti á Evrópumótinu í ár. Eftir að Viktor Gísli lauk keppni með íslenska landsliðinu með sjö varin víti í sjö leikjum þá fékk Vargas tvo leiki til að ná honum. Gonzalo Pérez de Vargas var með sex víti varin eftir milliriðlana en fékk ekki á sig víti í undanúrslitaleiknum á móti Slóveníu og varði síðan „bara“ eitt víti í úrslitaleiknum á móti Króatíu. Það þýddi að þeir Viktor Gísli og Gonzalo Pérez de Vargas, markvörður stórliðs Barcelona, deilda efsta sætinu yfir flest varin víti á öllu mótinu. Viktor Gísli Hallgrímsson er aðeins nítján ára gamall og að keppa á sínum fyrsta stórmóti. Gonzalo Pérez de Vargas er nýorðinn 29 ára gamall og var að vinna verðlaun á fjórða Evrópumótinu í röð. Viktor Gísli varð vítakast í fjórum af sjö leikjum sínum þar af þrjú víti á móti Slóvenum og tvö víti á móti Norðmönnum en þetta voru tvö af fjórum bestum liðum mótsins. Viktor Gísli er í þriðja sætinu yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum en þar er efstur Þjóðverjinn Johannes Bitter. Viktor Gísli var engu að síður með 44 prósent markvörslu í vítaköstum á mótinu.Flest varin víti á EM 2020: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 7 1. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 7 3. Roland Mikler, Ungverjalandi 6 4. Espen Christensen, Noregi 5 4. Viachaslau Saldatsenka, Hvíta Rússlandi 5 6. Johannes Bitter, Þýskalandi 4 6. Tomas Mrkva, Tékklandi 4Hæsta hlutfall víta varða á EM 2020: 1. Johannes Bitter, Þýskalandi 50% (4 af 8) 2. Espen Christensen, Noregi 45% (5 af 11) 3. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 44% (7 af 16) 4. Gerrie Eijlers, Hollandi 40% (2 af 5) 4. Edgars Kuksa, Lettlandi 40% (2 af 5) 4. Borko Ristovski, Norður Makedóníu 40% (2 af 5) 4. Márton Székely, Ungverjalandi 40% (2 af 5)Varin víti hjá Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir leikjum á EM 2020: Á móti Dönum: 0 af 1 (0%) Á móti Rússum: 1 af 1 (100%) Á móti Ungverjum: 1 af 1 (100%) Á móti Slóvenum: 3 af 6 (50%) Á móti Portúgölum: 0 af 1 (0%) Á móti Norðmönnum: 2 af 5 (40%) Á móti Svíum: 0 af 1 (0%)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira