Viktor Gísli varði flest víti á EM: Vargas náði bara að jafna hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 09:00 Viktor Gísli Hallgrímsson fagnar einu af þremur vítum sem hann varði á móti Slóveníu. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Gonzalo Pérez de Vargas markvörður Evrópumeistara Spánar tókst ekki að komast upp fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson í leikjunum um verðlaun á Evrópumótinu í handbolta sem lauk um helgina. Íslandi átti því markvörðinn sem varði flest víti á Evrópumótinu í ár. Eftir að Viktor Gísli lauk keppni með íslenska landsliðinu með sjö varin víti í sjö leikjum þá fékk Vargas tvo leiki til að ná honum. Gonzalo Pérez de Vargas var með sex víti varin eftir milliriðlana en fékk ekki á sig víti í undanúrslitaleiknum á móti Slóveníu og varði síðan „bara“ eitt víti í úrslitaleiknum á móti Króatíu. Það þýddi að þeir Viktor Gísli og Gonzalo Pérez de Vargas, markvörður stórliðs Barcelona, deilda efsta sætinu yfir flest varin víti á öllu mótinu. Viktor Gísli Hallgrímsson er aðeins nítján ára gamall og að keppa á sínum fyrsta stórmóti. Gonzalo Pérez de Vargas er nýorðinn 29 ára gamall og var að vinna verðlaun á fjórða Evrópumótinu í röð. Viktor Gísli varð vítakast í fjórum af sjö leikjum sínum þar af þrjú víti á móti Slóvenum og tvö víti á móti Norðmönnum en þetta voru tvö af fjórum bestum liðum mótsins. Viktor Gísli er í þriðja sætinu yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum en þar er efstur Þjóðverjinn Johannes Bitter. Viktor Gísli var engu að síður með 44 prósent markvörslu í vítaköstum á mótinu.Flest varin víti á EM 2020: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 7 1. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 7 3. Roland Mikler, Ungverjalandi 6 4. Espen Christensen, Noregi 5 4. Viachaslau Saldatsenka, Hvíta Rússlandi 5 6. Johannes Bitter, Þýskalandi 4 6. Tomas Mrkva, Tékklandi 4Hæsta hlutfall víta varða á EM 2020: 1. Johannes Bitter, Þýskalandi 50% (4 af 8) 2. Espen Christensen, Noregi 45% (5 af 11) 3. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 44% (7 af 16) 4. Gerrie Eijlers, Hollandi 40% (2 af 5) 4. Edgars Kuksa, Lettlandi 40% (2 af 5) 4. Borko Ristovski, Norður Makedóníu 40% (2 af 5) 4. Márton Székely, Ungverjalandi 40% (2 af 5)Varin víti hjá Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir leikjum á EM 2020: Á móti Dönum: 0 af 1 (0%) Á móti Rússum: 1 af 1 (100%) Á móti Ungverjum: 1 af 1 (100%) Á móti Slóvenum: 3 af 6 (50%) Á móti Portúgölum: 0 af 1 (0%) Á móti Norðmönnum: 2 af 5 (40%) Á móti Svíum: 0 af 1 (0%) EM 2020 í handbolta Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Gonzalo Pérez de Vargas markvörður Evrópumeistara Spánar tókst ekki að komast upp fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson í leikjunum um verðlaun á Evrópumótinu í handbolta sem lauk um helgina. Íslandi átti því markvörðinn sem varði flest víti á Evrópumótinu í ár. Eftir að Viktor Gísli lauk keppni með íslenska landsliðinu með sjö varin víti í sjö leikjum þá fékk Vargas tvo leiki til að ná honum. Gonzalo Pérez de Vargas var með sex víti varin eftir milliriðlana en fékk ekki á sig víti í undanúrslitaleiknum á móti Slóveníu og varði síðan „bara“ eitt víti í úrslitaleiknum á móti Króatíu. Það þýddi að þeir Viktor Gísli og Gonzalo Pérez de Vargas, markvörður stórliðs Barcelona, deilda efsta sætinu yfir flest varin víti á öllu mótinu. Viktor Gísli Hallgrímsson er aðeins nítján ára gamall og að keppa á sínum fyrsta stórmóti. Gonzalo Pérez de Vargas er nýorðinn 29 ára gamall og var að vinna verðlaun á fjórða Evrópumótinu í röð. Viktor Gísli varð vítakast í fjórum af sjö leikjum sínum þar af þrjú víti á móti Slóvenum og tvö víti á móti Norðmönnum en þetta voru tvö af fjórum bestum liðum mótsins. Viktor Gísli er í þriðja sætinu yfir bestu hlutfallsmarkvörsluna í vítum en þar er efstur Þjóðverjinn Johannes Bitter. Viktor Gísli var engu að síður með 44 prósent markvörslu í vítaköstum á mótinu.Flest varin víti á EM 2020: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 7 1. Gonzalo Pérez de Vargas, Spáni 7 3. Roland Mikler, Ungverjalandi 6 4. Espen Christensen, Noregi 5 4. Viachaslau Saldatsenka, Hvíta Rússlandi 5 6. Johannes Bitter, Þýskalandi 4 6. Tomas Mrkva, Tékklandi 4Hæsta hlutfall víta varða á EM 2020: 1. Johannes Bitter, Þýskalandi 50% (4 af 8) 2. Espen Christensen, Noregi 45% (5 af 11) 3. Viktor Gísli Hallgrímsson, Íslandi 44% (7 af 16) 4. Gerrie Eijlers, Hollandi 40% (2 af 5) 4. Edgars Kuksa, Lettlandi 40% (2 af 5) 4. Borko Ristovski, Norður Makedóníu 40% (2 af 5) 4. Márton Székely, Ungverjalandi 40% (2 af 5)Varin víti hjá Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir leikjum á EM 2020: Á móti Dönum: 0 af 1 (0%) Á móti Rússum: 1 af 1 (100%) Á móti Ungverjum: 1 af 1 (100%) Á móti Slóvenum: 3 af 6 (50%) Á móti Portúgölum: 0 af 1 (0%) Á móti Norðmönnum: 2 af 5 (40%) Á móti Svíum: 0 af 1 (0%)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira