Vilja vita hvort Alþingi geti breytt TISA-samningnum 17. febrúar 2015 13:28 „Það verður nánast ómögulegt að breyta eitthvað til um það hvernig við viljum að haga okkar alþjóðaviðskiptum því við verðum svo geirnegld inn í þetta,“ segir Birgitta Jónssdóttir, þingmaður Pírata, um TISA-samninginn. vísir/daníel Utanríkismálanefnd óskaði eftir minnisblaði frá Utanríkisráðherra um hvort Alþingi gæti lagt fram breytingartillögur á TISA-samningnum eða gert Ísland undanþegin ákveðnum ákvæðum samningsins þegar hann verður lagður fyrir Alþingi. Þá var einnig óskað eftir upplýsingum um hvernig samráði utanríkisráðuneytisins við önnur ráðuneyti, hagsmunaaðila og samtök væri háttað við mótun á stefnu Íslands í viðræðunum. Þetta segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar. Í TISA-samninginn á að felsast aukið frelsi í þjónustuviðskiptum en viðræður um samninginn standa nú yfir milli fleiri en fimmtíu þjóða. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í utanríkismálanefnd, segir ekki nægjanlega skýr svör borist varðandi aðkomu Alþingis að samningnum. Birgitta telur það óæskilegt ef Alþingi geti ekki breytt ákveðnum ákvæðum án þess að fella samninginn heild. Birgitta segir einnig að afar erfitt verði fyrir Ísland að gera miklar breytingar á málaflokkum sem heyra undir samninginn eftir að samningurinn er samþykktur. „Það verður nánast ómögulegt að breyta eitthvað til um það hvernig við viljum að haga okkar alþjóðaviðskiptum því við verðum svo geirnegld inn í þetta,“ segir Birgitta. Birgir segir ekki búið að taka afstöðu til þess hvort minnisblaðið verði gert opinbert eftir að nefndinni tekur það til umfjöllunar. Tengdar fréttir Áhersla lögð á að upplýsa um framgang TiSA-viðræðna Utanríkisráðuneytið hefur haldið upplýsingafundi með hagsmunasamtökum og fagráðuneytum vegna TiSA-viðræðnanna. 24. júní 2014 16:04 Utanríkisráðherra segir enga leynd hvíla á TISA-viðræðunum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra segir að utanríkismálanefnd verði upplýst um stöðu viðræðanna óski hún eftir því. 23. júní 2014 19:45 Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum Þingflokksformaður Pírata segir TISA-samkomulagið geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir sjálfræði Íslands. 23. júní 2014 18:22 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Utanríkismálanefnd óskaði eftir minnisblaði frá Utanríkisráðherra um hvort Alþingi gæti lagt fram breytingartillögur á TISA-samningnum eða gert Ísland undanþegin ákveðnum ákvæðum samningsins þegar hann verður lagður fyrir Alþingi. Þá var einnig óskað eftir upplýsingum um hvernig samráði utanríkisráðuneytisins við önnur ráðuneyti, hagsmunaaðila og samtök væri háttað við mótun á stefnu Íslands í viðræðunum. Þetta segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar. Í TISA-samninginn á að felsast aukið frelsi í þjónustuviðskiptum en viðræður um samninginn standa nú yfir milli fleiri en fimmtíu þjóða. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í utanríkismálanefnd, segir ekki nægjanlega skýr svör borist varðandi aðkomu Alþingis að samningnum. Birgitta telur það óæskilegt ef Alþingi geti ekki breytt ákveðnum ákvæðum án þess að fella samninginn heild. Birgitta segir einnig að afar erfitt verði fyrir Ísland að gera miklar breytingar á málaflokkum sem heyra undir samninginn eftir að samningurinn er samþykktur. „Það verður nánast ómögulegt að breyta eitthvað til um það hvernig við viljum að haga okkar alþjóðaviðskiptum því við verðum svo geirnegld inn í þetta,“ segir Birgitta. Birgir segir ekki búið að taka afstöðu til þess hvort minnisblaðið verði gert opinbert eftir að nefndinni tekur það til umfjöllunar.
Tengdar fréttir Áhersla lögð á að upplýsa um framgang TiSA-viðræðna Utanríkisráðuneytið hefur haldið upplýsingafundi með hagsmunasamtökum og fagráðuneytum vegna TiSA-viðræðnanna. 24. júní 2014 16:04 Utanríkisráðherra segir enga leynd hvíla á TISA-viðræðunum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra segir að utanríkismálanefnd verði upplýst um stöðu viðræðanna óski hún eftir því. 23. júní 2014 19:45 Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum Þingflokksformaður Pírata segir TISA-samkomulagið geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir sjálfræði Íslands. 23. júní 2014 18:22 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Áhersla lögð á að upplýsa um framgang TiSA-viðræðna Utanríkisráðuneytið hefur haldið upplýsingafundi með hagsmunasamtökum og fagráðuneytum vegna TiSA-viðræðnanna. 24. júní 2014 16:04
Utanríkisráðherra segir enga leynd hvíla á TISA-viðræðunum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra segir að utanríkismálanefnd verði upplýst um stöðu viðræðanna óski hún eftir því. 23. júní 2014 19:45
Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum Þingflokksformaður Pírata segir TISA-samkomulagið geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir sjálfræði Íslands. 23. júní 2014 18:22