Vilja vita hvort Alþingi geti breytt TISA-samningnum 17. febrúar 2015 13:28 „Það verður nánast ómögulegt að breyta eitthvað til um það hvernig við viljum að haga okkar alþjóðaviðskiptum því við verðum svo geirnegld inn í þetta,“ segir Birgitta Jónssdóttir, þingmaður Pírata, um TISA-samninginn. vísir/daníel Utanríkismálanefnd óskaði eftir minnisblaði frá Utanríkisráðherra um hvort Alþingi gæti lagt fram breytingartillögur á TISA-samningnum eða gert Ísland undanþegin ákveðnum ákvæðum samningsins þegar hann verður lagður fyrir Alþingi. Þá var einnig óskað eftir upplýsingum um hvernig samráði utanríkisráðuneytisins við önnur ráðuneyti, hagsmunaaðila og samtök væri háttað við mótun á stefnu Íslands í viðræðunum. Þetta segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar. Í TISA-samninginn á að felsast aukið frelsi í þjónustuviðskiptum en viðræður um samninginn standa nú yfir milli fleiri en fimmtíu þjóða. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í utanríkismálanefnd, segir ekki nægjanlega skýr svör borist varðandi aðkomu Alþingis að samningnum. Birgitta telur það óæskilegt ef Alþingi geti ekki breytt ákveðnum ákvæðum án þess að fella samninginn heild. Birgitta segir einnig að afar erfitt verði fyrir Ísland að gera miklar breytingar á málaflokkum sem heyra undir samninginn eftir að samningurinn er samþykktur. „Það verður nánast ómögulegt að breyta eitthvað til um það hvernig við viljum að haga okkar alþjóðaviðskiptum því við verðum svo geirnegld inn í þetta,“ segir Birgitta. Birgir segir ekki búið að taka afstöðu til þess hvort minnisblaðið verði gert opinbert eftir að nefndinni tekur það til umfjöllunar. Tengdar fréttir Áhersla lögð á að upplýsa um framgang TiSA-viðræðna Utanríkisráðuneytið hefur haldið upplýsingafundi með hagsmunasamtökum og fagráðuneytum vegna TiSA-viðræðnanna. 24. júní 2014 16:04 Utanríkisráðherra segir enga leynd hvíla á TISA-viðræðunum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra segir að utanríkismálanefnd verði upplýst um stöðu viðræðanna óski hún eftir því. 23. júní 2014 19:45 Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum Þingflokksformaður Pírata segir TISA-samkomulagið geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir sjálfræði Íslands. 23. júní 2014 18:22 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Utanríkismálanefnd óskaði eftir minnisblaði frá Utanríkisráðherra um hvort Alþingi gæti lagt fram breytingartillögur á TISA-samningnum eða gert Ísland undanþegin ákveðnum ákvæðum samningsins þegar hann verður lagður fyrir Alþingi. Þá var einnig óskað eftir upplýsingum um hvernig samráði utanríkisráðuneytisins við önnur ráðuneyti, hagsmunaaðila og samtök væri háttað við mótun á stefnu Íslands í viðræðunum. Þetta segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar. Í TISA-samninginn á að felsast aukið frelsi í þjónustuviðskiptum en viðræður um samninginn standa nú yfir milli fleiri en fimmtíu þjóða. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í utanríkismálanefnd, segir ekki nægjanlega skýr svör borist varðandi aðkomu Alþingis að samningnum. Birgitta telur það óæskilegt ef Alþingi geti ekki breytt ákveðnum ákvæðum án þess að fella samninginn heild. Birgitta segir einnig að afar erfitt verði fyrir Ísland að gera miklar breytingar á málaflokkum sem heyra undir samninginn eftir að samningurinn er samþykktur. „Það verður nánast ómögulegt að breyta eitthvað til um það hvernig við viljum að haga okkar alþjóðaviðskiptum því við verðum svo geirnegld inn í þetta,“ segir Birgitta. Birgir segir ekki búið að taka afstöðu til þess hvort minnisblaðið verði gert opinbert eftir að nefndinni tekur það til umfjöllunar.
Tengdar fréttir Áhersla lögð á að upplýsa um framgang TiSA-viðræðna Utanríkisráðuneytið hefur haldið upplýsingafundi með hagsmunasamtökum og fagráðuneytum vegna TiSA-viðræðnanna. 24. júní 2014 16:04 Utanríkisráðherra segir enga leynd hvíla á TISA-viðræðunum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra segir að utanríkismálanefnd verði upplýst um stöðu viðræðanna óski hún eftir því. 23. júní 2014 19:45 Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum Þingflokksformaður Pírata segir TISA-samkomulagið geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir sjálfræði Íslands. 23. júní 2014 18:22 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Áhersla lögð á að upplýsa um framgang TiSA-viðræðna Utanríkisráðuneytið hefur haldið upplýsingafundi með hagsmunasamtökum og fagráðuneytum vegna TiSA-viðræðnanna. 24. júní 2014 16:04
Utanríkisráðherra segir enga leynd hvíla á TISA-viðræðunum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra segir að utanríkismálanefnd verði upplýst um stöðu viðræðanna óski hún eftir því. 23. júní 2014 19:45
Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum Þingflokksformaður Pírata segir TISA-samkomulagið geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir sjálfræði Íslands. 23. júní 2014 18:22