Starfsmenn SAS æfir af reiði vegna launahækkana yfirmanna félagsins 11. janúar 2013 08:55 Starfsmenn SAS flugfélagsins eru æfir af reiði eftir að það spurðist út að nokkrir af yfirmönnum félagsins hafa fengið myndarlega launahækkun fyrir að skrifa undir nýja starfssamninga við félagið. Það var Finansavisen sem greindi fyrst fá þessu. Þar kom fram að þessir yfirmenn hefðu allir fengið aukalega sex mánaða laun sem bónus fyrir undirskrift sína. Eins og kunnugt er af fréttum rambaði SAS á barmi gjaldþrots fyrir áramótin. Almennir starfsmenn þess tóku á sig miklar launalækkanir og kjaraskerðingar til að halda félaginu gangandi. Stig Lundsbakken trúnaðarmaður hjá SAS í Noregi segir að frétt Finansavisen hafi vakið hörð viðbrögð hjá samstarfsmönnum sínum. Stig á von á að allt verði brjálað innan SAS í Svíþjóð þegar þessi frétt berst til starfsmanna félagsins þar í landi. Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Starfsmenn SAS flugfélagsins eru æfir af reiði eftir að það spurðist út að nokkrir af yfirmönnum félagsins hafa fengið myndarlega launahækkun fyrir að skrifa undir nýja starfssamninga við félagið. Það var Finansavisen sem greindi fyrst fá þessu. Þar kom fram að þessir yfirmenn hefðu allir fengið aukalega sex mánaða laun sem bónus fyrir undirskrift sína. Eins og kunnugt er af fréttum rambaði SAS á barmi gjaldþrots fyrir áramótin. Almennir starfsmenn þess tóku á sig miklar launalækkanir og kjaraskerðingar til að halda félaginu gangandi. Stig Lundsbakken trúnaðarmaður hjá SAS í Noregi segir að frétt Finansavisen hafi vakið hörð viðbrögð hjá samstarfsmönnum sínum. Stig á von á að allt verði brjálað innan SAS í Svíþjóð þegar þessi frétt berst til starfsmanna félagsins þar í landi.
Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira