Loðdýrarækt bönnuð í Hollandi Íris Ólafsdóttir skrifar 11. janúar 2013 06:00 Þann 18. desember sl. samþykkti hollenska þingið með miklum meirihluta, 46 gegn 29 atkvæðum, að banna loðdýrarækt alfarið þar í landi af siðferðislegum ástæðum. Þar með er Holland komið í hóp framsækinna landa sem viðurkenna grimmd loðdýraræktarinnar en þessi lönd eru Bretland, Austurríki, Króatía og nú Holland. Að auki er reglugerð vegna loðdýraræktunar í Sviss það ströng að greinin hefur lagst af þar. Loðdýrabændur í Hollandi fá frest til 1. janúar 2024 til að laga sig að nýju lögunum. Árið 2009 var reynt að ná þessu banni í gegn fyrir árið 2018 og var það samþykkt í neðri deild þingsins, en andstæðingar lýstu yfir áhyggjum vegna hugsanlegs fjárhagstjóns minkabænda. Í nýju löggjöfinni var dagsetningunni breytt og bændum voru boðnar bætur. Hollensk minnkaframleiðsla hefur farið ört vaxandi síðasta áratuginn, þar með valdið því að milljónir minka eyddu stuttu, streitufullu æviskeiði sínu í þjáningu í pínulitlum búrum–einungis fyrir hégóma mannskepnunnar. Sem betur fer sendir Holland nú út þau skilaboð til iðnaðarins og almennings að loðfeldur sé ekki „kúl“ og það að valda dýrum svo mikilli þjáningu fyrir ónauðsynlega vöru sé ekki réttlætanlegt. Tomas Pietsch, sérfræðingur í villtum dýrum komst svo vel að orði: „Ef Hollendingar geta bannað minkaræktunariðnaðinn með 6 milljónir minka á ári og 159 minkabændur, af siðferðislegum ástæðum, er engin ástæða fyrir önnur lönd að viðhalda þessari grimmd gegn dýrum.“ Horfumst í augu við grimmd loðdýraræktarinnar, fylgjum framsæknari löndum eftir og setjum spurningarmerki við aukna áherslu Íslendinga á loðdýrarækt. Heimildir: http://infurmation.com/downloads/press/thenetherlandsbanminkfarming.pdf Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Til stuðnings Fjarðarheiðargöngum Glúmur Björnsson skrifar Skoðun Út með slæma vana, inn með gleði og frið Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Markaðsmál eru ekki aukaatriði – þau eru grunnstoð Garðar Ingi Leifsson skrifar Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Að læra nýtt tungumál er maraþon, ekki spretthlaup Ólafur G. Skúlason skrifar Skoðun Mannréttindi í mótvindi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Passaðu púlsinn í desember Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Að klifra upp í tunnurnar var bara byrjunin Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Stöndum vörð um mannréttindi Margrét María Sigurðardóttir skrifar Skoðun Reynsla úr heimi endurhæfingar nýtist víðar Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar Skoðun „Enginn öruggur staður á netinu“ Unnur Ágústsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Skoðun Er þín fasteign útsett fyrir loftslagsbreytingum og náttúruvá? Kristján Andrésson skrifar Skoðun Kosningin í stjórn RÚV á morgun mun aldrei gleymast Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Um lifandi tónlist í leikhúsi Þórdís Gerður Jónsdóttir skrifar Skoðun Mikilvæg innspýting fyrir þekkingarsamfélagið Logi Einarsson skrifar Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Sjá meira
Þann 18. desember sl. samþykkti hollenska þingið með miklum meirihluta, 46 gegn 29 atkvæðum, að banna loðdýrarækt alfarið þar í landi af siðferðislegum ástæðum. Þar með er Holland komið í hóp framsækinna landa sem viðurkenna grimmd loðdýraræktarinnar en þessi lönd eru Bretland, Austurríki, Króatía og nú Holland. Að auki er reglugerð vegna loðdýraræktunar í Sviss það ströng að greinin hefur lagst af þar. Loðdýrabændur í Hollandi fá frest til 1. janúar 2024 til að laga sig að nýju lögunum. Árið 2009 var reynt að ná þessu banni í gegn fyrir árið 2018 og var það samþykkt í neðri deild þingsins, en andstæðingar lýstu yfir áhyggjum vegna hugsanlegs fjárhagstjóns minkabænda. Í nýju löggjöfinni var dagsetningunni breytt og bændum voru boðnar bætur. Hollensk minnkaframleiðsla hefur farið ört vaxandi síðasta áratuginn, þar með valdið því að milljónir minka eyddu stuttu, streitufullu æviskeiði sínu í þjáningu í pínulitlum búrum–einungis fyrir hégóma mannskepnunnar. Sem betur fer sendir Holland nú út þau skilaboð til iðnaðarins og almennings að loðfeldur sé ekki „kúl“ og það að valda dýrum svo mikilli þjáningu fyrir ónauðsynlega vöru sé ekki réttlætanlegt. Tomas Pietsch, sérfræðingur í villtum dýrum komst svo vel að orði: „Ef Hollendingar geta bannað minkaræktunariðnaðinn með 6 milljónir minka á ári og 159 minkabændur, af siðferðislegum ástæðum, er engin ástæða fyrir önnur lönd að viðhalda þessari grimmd gegn dýrum.“ Horfumst í augu við grimmd loðdýraræktarinnar, fylgjum framsæknari löndum eftir og setjum spurningarmerki við aukna áherslu Íslendinga á loðdýrarækt. Heimildir: http://infurmation.com/downloads/press/thenetherlandsbanminkfarming.pdf
Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Skoðun
Skoðun Orkuþörf í íslenskum matvælaiðnaði á landsbyggðinni Sigurður Blöndal,Alexander Schepsky skrifar
Skoðun Vanhugsuð kílómetragjöld og vantalin skattahækkun á árinu 2026 Vilhjálmur Hilmarsson skrifar
Skoðun Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar
Tómstundafræðingar gegn varðhaldsbúðum Andrea Rói Sigurbjörns,Ása Kristín Einarsdóttir,Elí Hörpu- og Önundarbur,Maríanna Wathne Kristjánsdóttir,Valgeir Þór Jakobsson,Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir Skoðun