Handbolti

Hægt að tippa á úrslit leikja HM í handbolta

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mynd/Stefán
Vefsíðan allsportsplay.com býður áhugamönnum um handbolta upp á ókeypis tippleik í kringum heimsmeistarakeppnina í handbolta.

Það kostar ekkert að taka þátt og er hægt að koma á fót einkadeildum þar sem hægt er að etja kappi við vini og vandamenn.

Tippað er á úrslit hvers leiks og eru gefin aukastig fyrir að giska á réttan markafjölda liðanna.

Nánari upplýsingar um leikinn má finna á allsportsplay.com.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×