Handbolti

Sex marka sigur hjá liði Óskars Bjarna

Óskar Bjarni.
Óskar Bjarni.
Stelpurnar hans Óskars Bjarna Óskarsson hjá Viborg voru í stuði í kvöld er þær lögðu HC Odense í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.

Lokatölur 30-24 eftir að Odensen hafði leitt í hálfleik með einu marki, 14-15.

Viborg er með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar og hefur ekki enn tapað leik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×