Erlent

Hamas-samtökin sigra

Hamas-samtök harðlínumúslíma unni mikinn sigur í borgar- og bæjarstjórnarkosningum á sjálfsstjórnarsvæðum Palestínumanna sem fram fóru í gær. Allt bendir einnig til þess að Fatah-hreyfing Jassirs heitins Arafats hafi tapað töluverðu fylgi. Litið var á kosningarnar sem einskonar æfingu fyrir forsetakosningarnar sem fram eiga að fara í janúar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×