Eddy Curry til New York Knicks 4. október 2005 00:01 Miðherjinn Eddy Curry, sem leikið hefur með Chicago Bulls síðustu fjögur ár, var í nótt skipt til New York Knicks, eftir að hann hafði neitað að fara í DNA próf hjá Bulls vegna hjartagalla. Antonio Davis fer einnig til Knicks, en í staðin fær Chicago til sín þá Tim Thomas, Michael Sweetney og Jermaine Jackson. Búist er við að skiptin gangi formlega í gegn í kvöld, en málið hefur verið hið undarlegasta. Chicago Bulls hafa lengi verið að reyna að semja við Curry, sem greindist með hjartagalla í vor. Áður en hann greindist, átti hann von á að fá stóran langtímasamning við félagið, en ekkert slíkt kom til greina eftir að í ljós kom að hann væri heilsutæpur. Félagið fór fram á að hann færi í DNA rannsókn hjá bestu læknum sem völ var á, til að skera endanlega úr um alvarleika málsins, en Curry neitaði því og því tóku forráðamenn New York þá ákvörðun að taka áhættu og næla í leikmanninn. John Paxon, framkvæmdastjóri Bulls, var afar óhress með niðurstöðu málsins og sagðist mjög vonsvikinn með ákvörðun Curry. "Í ljósi þess að menn hafa dottið niður dauðir á vellinum með hliðstæð heilsufarsvandamál, tók ég ekki í mál að hann spilaði meira fyrir okkur nema hann gengist undir bestu rannsóknir sem völ er á," sagði Paxon. Það sem er furðulegast í málinu er þó það, að Chicago hefur staðfest að það hafi boðið Curry 400.000 dollara á ári næstu 50 árin ef niðurstöðurnar úr DNA prófinu yrðu neikvæðar, en leikmaðurinn vildi ekki sætta sig við þá niðurstöðu mála og er nú farinn frá liðinu. "Ég gerði allt sem í mínu valdi stóð til að gera rétt, þannig að ég verð bara að una þessari niðurstöðu," sagði Paxon á blaðamannafundinum og stóð upp og gekk út, greinilega ósáttur við niðurstöðuna. Körfubolti Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira
Miðherjinn Eddy Curry, sem leikið hefur með Chicago Bulls síðustu fjögur ár, var í nótt skipt til New York Knicks, eftir að hann hafði neitað að fara í DNA próf hjá Bulls vegna hjartagalla. Antonio Davis fer einnig til Knicks, en í staðin fær Chicago til sín þá Tim Thomas, Michael Sweetney og Jermaine Jackson. Búist er við að skiptin gangi formlega í gegn í kvöld, en málið hefur verið hið undarlegasta. Chicago Bulls hafa lengi verið að reyna að semja við Curry, sem greindist með hjartagalla í vor. Áður en hann greindist, átti hann von á að fá stóran langtímasamning við félagið, en ekkert slíkt kom til greina eftir að í ljós kom að hann væri heilsutæpur. Félagið fór fram á að hann færi í DNA rannsókn hjá bestu læknum sem völ var á, til að skera endanlega úr um alvarleika málsins, en Curry neitaði því og því tóku forráðamenn New York þá ákvörðun að taka áhættu og næla í leikmanninn. John Paxon, framkvæmdastjóri Bulls, var afar óhress með niðurstöðu málsins og sagðist mjög vonsvikinn með ákvörðun Curry. "Í ljósi þess að menn hafa dottið niður dauðir á vellinum með hliðstæð heilsufarsvandamál, tók ég ekki í mál að hann spilaði meira fyrir okkur nema hann gengist undir bestu rannsóknir sem völ er á," sagði Paxon. Það sem er furðulegast í málinu er þó það, að Chicago hefur staðfest að það hafi boðið Curry 400.000 dollara á ári næstu 50 árin ef niðurstöðurnar úr DNA prófinu yrðu neikvæðar, en leikmaðurinn vildi ekki sætta sig við þá niðurstöðu mála og er nú farinn frá liðinu. "Ég gerði allt sem í mínu valdi stóð til að gera rétt, þannig að ég verð bara að una þessari niðurstöðu," sagði Paxon á blaðamannafundinum og stóð upp og gekk út, greinilega ósáttur við niðurstöðuna.
Körfubolti Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Sjá meira