Framlengingin: Stærsti sigurinn, skínandi Stjörnumenn og stífir Stólar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2019 12:30 Teitur Örlygsson og Jón Halldór Eðvaldsson. Mynd/St2 Framlengingin var að sjálfsögðu á sínum stað í Körfuboltakvöldi í gær þegar Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína til að fara yfir heitustu málin í körfunni. Að þessu sinni töluðu Hermann Hauksson, Jón Halldór Eðvaldsson og Teitur Örlygsson um fimm atriði. Hver var stærsti sigurinn í umferðinni?, hvað þýðir þetta fyrir Val að vinna Hauka en missa sinn besta mann?, mun Stjarnan skína með nýjan Bandaríkjamann?, eru Stólarnir stífir? og hvaða lið eru í besta takti? Jón Halldór Eðvaldsson var á því að sigur Þórs á Tindastól væri stærsti sigur umferðinnar en var Njarðvíkingurinn Teitur Örlygsson sammála því? „Nei, það var algjörlega sigur Njarðvíkur á Keflavík. Við sjáum hvað hann skiptir miklu máli ef við horfum bara á stigatölfuna,“ sagði Teitur Örlygsson. „Nú eru Njarðvík og Tindastóll líklega búin að tryggja sér efstu tvö sætin,“ bætti Teitur við. „Það eru þrír ansi stórir sigrar þarna en ég held að leikurinn í kvöld hafi verið stærsti sigurinn því Njarðvíkingar eru núna einir efstir í töflunni. Það er bara stórt,“ sagði Hermann Hauksson. „Njarðvíkingar skilja Keflvíkinga algjörlega fyrir aftan sig og þeir munu ekki ná þeim úr þessu,“ sagði Kjartan Atli. „Það er bara aðalatriðið,“ svaraði Teitur. Þeir tóku síðan fyrir hin fjögur atriðin og má sjá alla framlenginguna í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Framlenging Körfuboltakvölds 7. janúar 2019 Dominos-deild karla Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Framlengingin var að sjálfsögðu á sínum stað í Körfuboltakvöldi í gær þegar Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína til að fara yfir heitustu málin í körfunni. Að þessu sinni töluðu Hermann Hauksson, Jón Halldór Eðvaldsson og Teitur Örlygsson um fimm atriði. Hver var stærsti sigurinn í umferðinni?, hvað þýðir þetta fyrir Val að vinna Hauka en missa sinn besta mann?, mun Stjarnan skína með nýjan Bandaríkjamann?, eru Stólarnir stífir? og hvaða lið eru í besta takti? Jón Halldór Eðvaldsson var á því að sigur Þórs á Tindastól væri stærsti sigur umferðinnar en var Njarðvíkingurinn Teitur Örlygsson sammála því? „Nei, það var algjörlega sigur Njarðvíkur á Keflavík. Við sjáum hvað hann skiptir miklu máli ef við horfum bara á stigatölfuna,“ sagði Teitur Örlygsson. „Nú eru Njarðvík og Tindastóll líklega búin að tryggja sér efstu tvö sætin,“ bætti Teitur við. „Það eru þrír ansi stórir sigrar þarna en ég held að leikurinn í kvöld hafi verið stærsti sigurinn því Njarðvíkingar eru núna einir efstir í töflunni. Það er bara stórt,“ sagði Hermann Hauksson. „Njarðvíkingar skilja Keflvíkinga algjörlega fyrir aftan sig og þeir munu ekki ná þeim úr þessu,“ sagði Kjartan Atli. „Það er bara aðalatriðið,“ svaraði Teitur. Þeir tóku síðan fyrir hin fjögur atriðin og má sjá alla framlenginguna í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Framlenging Körfuboltakvölds 7. janúar 2019
Dominos-deild karla Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira