Myndband: Ferrari 812 lagaður eftir mikið tjón Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. apríl 2020 07:00 Ótjónaður Ferrari 812 Myndband það sem fylgir fréttinni er eitt fárra þar sem einstaklingur setur tíma, peninga og orku í að laga bíl sem virðist handónýtur á að líta. Bíllinn er ekki af verri gerðinni, Ferrari 812. Myndbandið sem er á YouTube-rásinni Real Life Exotics sýnir hvernig Ferrari 812 er fluttur með lyftara, af opnum flutningabíl og inn á verkstæði. Þar var staðan metin, hvað má nota áfram og hvað þarf að gera við eða fá nýtt. Þá þurfti að fara í viðgerðir á grind bílsins og sprauta hann að miklu leyti aftur. Einhverjum kann að verkja álíka mikið og blaðamanni við að sjá sandpappír notaðan á fagurrauðan Ferrari, en stundum þurfa hlutirnir að versna áður en þeir geta batnað. Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent
Myndband það sem fylgir fréttinni er eitt fárra þar sem einstaklingur setur tíma, peninga og orku í að laga bíl sem virðist handónýtur á að líta. Bíllinn er ekki af verri gerðinni, Ferrari 812. Myndbandið sem er á YouTube-rásinni Real Life Exotics sýnir hvernig Ferrari 812 er fluttur með lyftara, af opnum flutningabíl og inn á verkstæði. Þar var staðan metin, hvað má nota áfram og hvað þarf að gera við eða fá nýtt. Þá þurfti að fara í viðgerðir á grind bílsins og sprauta hann að miklu leyti aftur. Einhverjum kann að verkja álíka mikið og blaðamanni við að sjá sandpappír notaðan á fagurrauðan Ferrari, en stundum þurfa hlutirnir að versna áður en þeir geta batnað.
Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent