Myndband: Ferrari 812 lagaður eftir mikið tjón Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. apríl 2020 07:00 Ótjónaður Ferrari 812 Myndband það sem fylgir fréttinni er eitt fárra þar sem einstaklingur setur tíma, peninga og orku í að laga bíl sem virðist handónýtur á að líta. Bíllinn er ekki af verri gerðinni, Ferrari 812. Myndbandið sem er á YouTube-rásinni Real Life Exotics sýnir hvernig Ferrari 812 er fluttur með lyftara, af opnum flutningabíl og inn á verkstæði. Þar var staðan metin, hvað má nota áfram og hvað þarf að gera við eða fá nýtt. Þá þurfti að fara í viðgerðir á grind bílsins og sprauta hann að miklu leyti aftur. Einhverjum kann að verkja álíka mikið og blaðamanni við að sjá sandpappír notaðan á fagurrauðan Ferrari, en stundum þurfa hlutirnir að versna áður en þeir geta batnað. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Myndband það sem fylgir fréttinni er eitt fárra þar sem einstaklingur setur tíma, peninga og orku í að laga bíl sem virðist handónýtur á að líta. Bíllinn er ekki af verri gerðinni, Ferrari 812. Myndbandið sem er á YouTube-rásinni Real Life Exotics sýnir hvernig Ferrari 812 er fluttur með lyftara, af opnum flutningabíl og inn á verkstæði. Þar var staðan metin, hvað má nota áfram og hvað þarf að gera við eða fá nýtt. Þá þurfti að fara í viðgerðir á grind bílsins og sprauta hann að miklu leyti aftur. Einhverjum kann að verkja álíka mikið og blaðamanni við að sjá sandpappír notaðan á fagurrauðan Ferrari, en stundum þurfa hlutirnir að versna áður en þeir geta batnað.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira