Tchenguiz bætir enn við sig í Sainsbury 30. mars 2007 09:30 Robert Tchenguiz. R20, fjárfestingafélag Roberts Tchenguiz, breska fasteignamógúlsins, náins viðskiptafélaga Kaupþings og stjórnarmanns í Exista, hefur aukið enn frekar við hlut sinn í bresku matvörukeðjunni Sainsbury. Félag hans hefur aukið jafnt og þétt við hlut sinn og fer það nú með 4,6 prósenta hlut í þessari þriðju stærstu matvöruverslanakeðju Bretlands. Félag Tchenguiz keypti nýju hlutina á 550 til 552 pensum á hlut en gengi Sainsburys stendur nú í 550 pensum á hlut eftir lítillega lækkun frá í gær. Félag hans flaggaði fyrst um miðjan þennan mánuð þegar hluturinn fór í þrjú prósent. Fjárfestahópurinn CVC er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í matvörukeðjuna á næstu dögum. Fjölmargir fjárfestar hafa verið orðaðir við kaup í keðjunni, þar á meðal Baugur, sem festi sér 1,26 prósenta hlut í henni í gegnum fjárfestingafélagið Unity Investments og seldi í byrjun febrúar. Sainbury er metið á um tíu milljarða punda, jafnvirði um 1.350 milljarða íslenskra króna. Ef af yfirtöku verður er um stærstu fyrirtækjakaup í Bretlandi að ræða. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Z kynslóðin og konur áberandi í kulnun og 35 prósent starfsfólks úrvinda vegna vinnu Atvinnulíf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
R20, fjárfestingafélag Roberts Tchenguiz, breska fasteignamógúlsins, náins viðskiptafélaga Kaupþings og stjórnarmanns í Exista, hefur aukið enn frekar við hlut sinn í bresku matvörukeðjunni Sainsbury. Félag hans hefur aukið jafnt og þétt við hlut sinn og fer það nú með 4,6 prósenta hlut í þessari þriðju stærstu matvöruverslanakeðju Bretlands. Félag Tchenguiz keypti nýju hlutina á 550 til 552 pensum á hlut en gengi Sainsburys stendur nú í 550 pensum á hlut eftir lítillega lækkun frá í gær. Félag hans flaggaði fyrst um miðjan þennan mánuð þegar hluturinn fór í þrjú prósent. Fjárfestahópurinn CVC er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í matvörukeðjuna á næstu dögum. Fjölmargir fjárfestar hafa verið orðaðir við kaup í keðjunni, þar á meðal Baugur, sem festi sér 1,26 prósenta hlut í henni í gegnum fjárfestingafélagið Unity Investments og seldi í byrjun febrúar. Sainbury er metið á um tíu milljarða punda, jafnvirði um 1.350 milljarða íslenskra króna. Ef af yfirtöku verður er um stærstu fyrirtækjakaup í Bretlandi að ræða.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Z kynslóðin og konur áberandi í kulnun og 35 prósent starfsfólks úrvinda vegna vinnu Atvinnulíf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira