Hækkun matarskatts lítil áhrif haft á magn matarinnkaupa Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. febrúar 2015 13:19 vísir/vilhelm Nýtt ár hófst með töluvert aukinni veltu í sérvöruverslunum miðað við sama tíma í fyrra en sala í dagvöruverslun í janúar var nánast óbreytt að raunvirði frá janúar í fyrra. Hækkun á lægra þrepi virðisaukaskatts virðist því ekki hafa haft teljandi áhrif á magn matarinnkaupa á heildina litið. Hugsanlega urðu þó einhverjar breytingar á milli einstakra flokka matvæla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar.Ekkert lát á vexti í sölu snjallsíma Meira en þriðjungsaukning varð á sölu raftækja í janúar frá sama mánuði í fyrra, eða um 42 prósent. Aukningin varð mest í veltu minni raftækja, eins og sjónvörpum og hljómflutningstækjum. Þá hafði afnám vörugjalda um áramótin einnig góð áhrif á sölu stærri raftækja eins og þvottavéla, kæliskápa o.fl þar sem söluaukningin nam 37 prósentum miðað við sama mánuð í fyrra. Þá er ekkert lát á vexti í sölu snjallsíma, eða um 35 prósent. Þá voru janúarútsölur fataverslana mun líflegri en í janúar í fyrra. Veltuaukning fataverslana í mánuðinum nam 10,5 prósent að raunvirði og verð á fötum var 6,1 prósenti lægra en tólf mánuðum fyrr.Enn langt í land Húsgagnaverslun jókst einnig jafnt og þétt allt síðasta ár og var veltan næstum 14 prósentum meiri en fyrir ári síðan. Hún á þó enn töluvert langt í land með að ná þeim hæðum sem húsgagnasala var fyrir hrun. Velta húsgagnaverslana var 31 prósent minni en í janúar 2008. Þá voru minni sveiflur í byggingavöruverslunum milli ára, en aukningin nam um tveimur prósentum á milli ára. Tengdar fréttir Raftækjum og húsgögnum mokað út í nóvember Jólaverslun er almennt sögð hafa farið vel af stað í nóvember og líklegt talið að töluvert sé um að heimilin endurnýi hjá sér raftæki og húsgögn. 12. desember 2014 07:00 Fólk leiti fyrr í mataraðstoð vegna hækkunar matarskatts Umsjónarmaður Hjálparstarfs Kirkjunnar segir að þeim sem þiggi mataraðstoð muni koma til með að fjölga, og að þeir sem áður hafa þegið aðstoð þurfi að þiggja hana fyrr, vegna hækkunar á matarskatti. Mótvægisaðgerðir á borð við afnám vörugjalda gagnist þessum hópi lítið sem ekkert. 3. janúar 2015 19:00 Stjórnarandstaðan segir ríkisstjórnina með ranga forgangsröðun Stjórnarandstaðan segir að betra hefði verið að setja 80 milljarða í heilbrigðiskerfið og aðra innvið samfélagsins en í lækkun húsnæðisskulda fólks. 10. nóvember 2014 20:00 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist 10. september 2014 08:15 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Nýtt ár hófst með töluvert aukinni veltu í sérvöruverslunum miðað við sama tíma í fyrra en sala í dagvöruverslun í janúar var nánast óbreytt að raunvirði frá janúar í fyrra. Hækkun á lægra þrepi virðisaukaskatts virðist því ekki hafa haft teljandi áhrif á magn matarinnkaupa á heildina litið. Hugsanlega urðu þó einhverjar breytingar á milli einstakra flokka matvæla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar.Ekkert lát á vexti í sölu snjallsíma Meira en þriðjungsaukning varð á sölu raftækja í janúar frá sama mánuði í fyrra, eða um 42 prósent. Aukningin varð mest í veltu minni raftækja, eins og sjónvörpum og hljómflutningstækjum. Þá hafði afnám vörugjalda um áramótin einnig góð áhrif á sölu stærri raftækja eins og þvottavéla, kæliskápa o.fl þar sem söluaukningin nam 37 prósentum miðað við sama mánuð í fyrra. Þá er ekkert lát á vexti í sölu snjallsíma, eða um 35 prósent. Þá voru janúarútsölur fataverslana mun líflegri en í janúar í fyrra. Veltuaukning fataverslana í mánuðinum nam 10,5 prósent að raunvirði og verð á fötum var 6,1 prósenti lægra en tólf mánuðum fyrr.Enn langt í land Húsgagnaverslun jókst einnig jafnt og þétt allt síðasta ár og var veltan næstum 14 prósentum meiri en fyrir ári síðan. Hún á þó enn töluvert langt í land með að ná þeim hæðum sem húsgagnasala var fyrir hrun. Velta húsgagnaverslana var 31 prósent minni en í janúar 2008. Þá voru minni sveiflur í byggingavöruverslunum milli ára, en aukningin nam um tveimur prósentum á milli ára.
Tengdar fréttir Raftækjum og húsgögnum mokað út í nóvember Jólaverslun er almennt sögð hafa farið vel af stað í nóvember og líklegt talið að töluvert sé um að heimilin endurnýi hjá sér raftæki og húsgögn. 12. desember 2014 07:00 Fólk leiti fyrr í mataraðstoð vegna hækkunar matarskatts Umsjónarmaður Hjálparstarfs Kirkjunnar segir að þeim sem þiggi mataraðstoð muni koma til með að fjölga, og að þeir sem áður hafa þegið aðstoð þurfi að þiggja hana fyrr, vegna hækkunar á matarskatti. Mótvægisaðgerðir á borð við afnám vörugjalda gagnist þessum hópi lítið sem ekkert. 3. janúar 2015 19:00 Stjórnarandstaðan segir ríkisstjórnina með ranga forgangsröðun Stjórnarandstaðan segir að betra hefði verið að setja 80 milljarða í heilbrigðiskerfið og aðra innvið samfélagsins en í lækkun húsnæðisskulda fólks. 10. nóvember 2014 20:00 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist 10. september 2014 08:15 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Raftækjum og húsgögnum mokað út í nóvember Jólaverslun er almennt sögð hafa farið vel af stað í nóvember og líklegt talið að töluvert sé um að heimilin endurnýi hjá sér raftæki og húsgögn. 12. desember 2014 07:00
Fólk leiti fyrr í mataraðstoð vegna hækkunar matarskatts Umsjónarmaður Hjálparstarfs Kirkjunnar segir að þeim sem þiggi mataraðstoð muni koma til með að fjölga, og að þeir sem áður hafa þegið aðstoð þurfi að þiggja hana fyrr, vegna hækkunar á matarskatti. Mótvægisaðgerðir á borð við afnám vörugjalda gagnist þessum hópi lítið sem ekkert. 3. janúar 2015 19:00
Stjórnarandstaðan segir ríkisstjórnina með ranga forgangsröðun Stjórnarandstaðan segir að betra hefði verið að setja 80 milljarða í heilbrigðiskerfið og aðra innvið samfélagsins en í lækkun húsnæðisskulda fólks. 10. nóvember 2014 20:00
Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45
Matarskattur mun hækka um fimm prósentustig á næsta ári Neðra þrep virðisaukaskatts hækkar úr sjö prósentum í tólf prósent á næsta ári, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem dreift var á Alþingi í gær. Efra þrep mun lækka úr 25,5 prósentum í 24 prósent. Áætlað er að barnabætur hækki en skerðingarhlutfall aukist 10. september 2014 08:15