Íslendingar lenda í mestu veseni þegar þeir versla á netinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. apríl 2020 09:39 Netverslun virðist flækjast fyrir Íslendingum. nordicphotos/getty Rúmlega þrír af hverjum fjórum Íslendingum lentu í vandræðum þegar þeir versluðu á netinu í fyrra. Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Það sem meira er; sífellt hærra hlutfall Íslendinga lendir í vandræðum við netverslun. Þannig var hlutfallið 66,7 prósent árið 2017 en var komið upp í 76,8 prósent í fyrra samkvæmt nýrri rannsókn Hagstofu Íslands. Sé litið áratug aftur í tímann má sjá að rétt innan við 10 prósent íslenskra netverja greindu frá erfiðleikum í þessum efnum. Meðal vandræða sem Hagstofan spurði um voru bilun í netkerfi vefverslunar, að varan berist kaupanda síðar en áætlað var, kostnaður sé hærri en áætlað var eða röng eða gölluð vara afhent. Þrátt fyrir að netverslunarvesen sé að aukast virðist það ekki stöðva Íslendinga. Átta af hverjum tíu Íslendingum höfðu í byrjun árs 2019 verslað á netinu á síðastliðnu ári, samkvæmt fyrrnefndri rannsókn Hagstofunnar. Flestir keyptu tónlist eða kvikmyndir, aðgöngumiða á viðburði eða farmiða. Nánari útlistun á rannsókn Hagstofunnar má sjá hér. Hagstofa Íslands Tækni Verslun Neytendur Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Rúmlega þrír af hverjum fjórum Íslendingum lentu í vandræðum þegar þeir versluðu á netinu í fyrra. Engin þjóð í Evrópu virðist lenda í jafn miklu veseni við netkaup og Íslendingar ef marka má tölur frá hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Það sem meira er; sífellt hærra hlutfall Íslendinga lendir í vandræðum við netverslun. Þannig var hlutfallið 66,7 prósent árið 2017 en var komið upp í 76,8 prósent í fyrra samkvæmt nýrri rannsókn Hagstofu Íslands. Sé litið áratug aftur í tímann má sjá að rétt innan við 10 prósent íslenskra netverja greindu frá erfiðleikum í þessum efnum. Meðal vandræða sem Hagstofan spurði um voru bilun í netkerfi vefverslunar, að varan berist kaupanda síðar en áætlað var, kostnaður sé hærri en áætlað var eða röng eða gölluð vara afhent. Þrátt fyrir að netverslunarvesen sé að aukast virðist það ekki stöðva Íslendinga. Átta af hverjum tíu Íslendingum höfðu í byrjun árs 2019 verslað á netinu á síðastliðnu ári, samkvæmt fyrrnefndri rannsókn Hagstofunnar. Flestir keyptu tónlist eða kvikmyndir, aðgöngumiða á viðburði eða farmiða. Nánari útlistun á rannsókn Hagstofunnar má sjá hér. Hagstofa Íslands
Tækni Verslun Neytendur Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira