Frakkarnir sem ætla að vinna þriðja Ólympíugullið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 18:00 Claude Onesta, þjálfari franska handboltalandsliðsins, hefur valið þá 15 leikmenn sem fara til Ríó þar sem Frakkar reyna að vinna þriðja Ólympíugullið í röð. Frakkar unnu Íslendinga í úrslitaleiknum á ÓL í Peking 2008 og Svía í úrslitaleiknum í London fyrir fjórum árum. Stærsta fréttin er að William Accambray kemst ekki í liðið en hann hefur verið að koma til baka eftir hnémeiðsli. Onesta ætlar frekar að veðja á þá Timothey N'Guessan og Mathieu Grébille. Timothey N'Guessan er 23 ára og spilar með FC Barcelone frá og með komandi tímabili en var áður hjá Chambéry SH. Mathieu Grébille er 24 ára og spilar með Montpellier en Grébille var í sigurliði Frakka á EM 2014 og HM 2015. Claude Onesta valdi fjórtán leikmenn í hópinn sinn og svo einn til vara. Einn af þeim er hinn tvítugi línumaður Montpellier, Ludovic Fabregas. Reynsluboltarnir Thierry Omeyer, Daniel Narcisse, Michaël Guigou, Luc Abalo og Nikola Karabatic eru allir í hópnum en þeir hafa þegar unnið tvö gullverðlaun á Ólympíuleikum.Franska Ólympíuliðið í handbolta í ágúst 2016:Markmenn: Vincent Gérard (Montpellier), Thierry Omeyer (PSG)Vinstra horn: Michael Guigou (Montpellier), Kentin Mahe (Flensburg)Vinstri skyttur: Mathieu Grébille (Montpellier), Timothey N'Guessan (Barcelona)Leikstjórnendur: Nikola Karabatic (PSG), Daniel Narcisse (PSG)Hægri skyttur: Adrien Dipanda (St. Raphael), Valentin Porte (Montpellier)Hægra horn: Luc Abalo (PSG)Línumenn: Ludovic Fabregas (Montpellier), Luka Karabatic (PSG), Cédric Sorhaindo (Barcelona)Varamaður: Olivier Nyokas (Balingen) (vinstri skytta)@FRAHandball #selection #Rio2016 #RoadToRio pic.twitter.com/j27Z0ipqcv— NIKOLA KARABATIC (@NKARABATIC) July 13, 2016 Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Sjá meira
Claude Onesta, þjálfari franska handboltalandsliðsins, hefur valið þá 15 leikmenn sem fara til Ríó þar sem Frakkar reyna að vinna þriðja Ólympíugullið í röð. Frakkar unnu Íslendinga í úrslitaleiknum á ÓL í Peking 2008 og Svía í úrslitaleiknum í London fyrir fjórum árum. Stærsta fréttin er að William Accambray kemst ekki í liðið en hann hefur verið að koma til baka eftir hnémeiðsli. Onesta ætlar frekar að veðja á þá Timothey N'Guessan og Mathieu Grébille. Timothey N'Guessan er 23 ára og spilar með FC Barcelone frá og með komandi tímabili en var áður hjá Chambéry SH. Mathieu Grébille er 24 ára og spilar með Montpellier en Grébille var í sigurliði Frakka á EM 2014 og HM 2015. Claude Onesta valdi fjórtán leikmenn í hópinn sinn og svo einn til vara. Einn af þeim er hinn tvítugi línumaður Montpellier, Ludovic Fabregas. Reynsluboltarnir Thierry Omeyer, Daniel Narcisse, Michaël Guigou, Luc Abalo og Nikola Karabatic eru allir í hópnum en þeir hafa þegar unnið tvö gullverðlaun á Ólympíuleikum.Franska Ólympíuliðið í handbolta í ágúst 2016:Markmenn: Vincent Gérard (Montpellier), Thierry Omeyer (PSG)Vinstra horn: Michael Guigou (Montpellier), Kentin Mahe (Flensburg)Vinstri skyttur: Mathieu Grébille (Montpellier), Timothey N'Guessan (Barcelona)Leikstjórnendur: Nikola Karabatic (PSG), Daniel Narcisse (PSG)Hægri skyttur: Adrien Dipanda (St. Raphael), Valentin Porte (Montpellier)Hægra horn: Luc Abalo (PSG)Línumenn: Ludovic Fabregas (Montpellier), Luka Karabatic (PSG), Cédric Sorhaindo (Barcelona)Varamaður: Olivier Nyokas (Balingen) (vinstri skytta)@FRAHandball #selection #Rio2016 #RoadToRio pic.twitter.com/j27Z0ipqcv— NIKOLA KARABATIC (@NKARABATIC) July 13, 2016
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Sjá meira