Viðskipti innlent

Bára Mjöll komin til Bláa lónsins

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Bára Mjöll Þórðardóttir, nýr upplýsingafulltrúi Bláa lónsins.
Bára Mjöll Þórðardóttir, nýr upplýsingafulltrúi Bláa lónsins. Aðsend

Bára Mjöll Þórðardóttir er nýr upplýsingafulltrúi Bláa lónsins. Hún tók við stöðunni af Hugrúnu Halldórsdóttur í febrúar.

Bára hefur reglulega haft samskiptamálin á sinni könnu á ferlinum. Þannig starfaði hún til að mynda á samskiptasviði Arion banka um fjögurra ára skeið.

Bára var ráðin forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone árið 2015. Síðar gegndi hún sama hlutverki hjá Sýn hf., allt þar til í október í fyrra.

Fréttin hefur verið uppfærð.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
0,6
29
368.636
VIS
0,47
15
98.579
FESTI
0,35
5
29.568
HAGA
0
4
38.270
ARION
0
4
34.254

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-4,89
29
262.067
ICEAIR
-2,63
32
25.702
ORIGO
-2,05
10
46.407
SKEL
-1,65
6
26.119
LEQ
-1,04
1
2.719
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.