Prentútgáfa Playboy líður undir lok Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2020 07:14 Marilyn Monroe var á forsíðu fyrsta tölublaðs Playboy sem kom út árið 1953. Getty Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Í tilkynningu frá framkvæmdastjóra segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi flýtt þeirri umræðu sem hafi þegar átt sér stað innan fyrirtækisins um framtíð prentútgáfunnar. Playboy kom fyrst út á prenti fyrir 66 árum en það var Hugh Hefner sem var forsprakki blaðsins um margra áratuga skeið. Hann lést árið 2017, þá 91 árs að aldri. Útgáfan hefur því staðið í um 66 ár, en ákvörðun hefur nú verið tekin um að tölublaðið sem verður gefið út í vor verði það síðasta í Bandaríkjunum sem kemur út á prenti. Ben Kohn, framkvæmdastjóri Playboy Enterprises, sagði í bréfi sem birtist á miðvikudaginn að fyrirtækið hafi íhugað að hætta útgáfu á prenti um nokkurt skeið en að með útbreiðslu kórónuveirunnar hafi truflun orðið bæði á framleiðslu efnis og eftirspurn. Því hafi ákvörðuninni um að hætta prentútgáfu verið flýtt. Fyrsta tölublað Playboy kom út í desember 1953 þar sem Marilyn Monroe sat fyrir á myndinni sem var á forsíðu. Fjölmiðlar Bandaríkin Tímamót Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Í tilkynningu frá framkvæmdastjóra segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi flýtt þeirri umræðu sem hafi þegar átt sér stað innan fyrirtækisins um framtíð prentútgáfunnar. Playboy kom fyrst út á prenti fyrir 66 árum en það var Hugh Hefner sem var forsprakki blaðsins um margra áratuga skeið. Hann lést árið 2017, þá 91 árs að aldri. Útgáfan hefur því staðið í um 66 ár, en ákvörðun hefur nú verið tekin um að tölublaðið sem verður gefið út í vor verði það síðasta í Bandaríkjunum sem kemur út á prenti. Ben Kohn, framkvæmdastjóri Playboy Enterprises, sagði í bréfi sem birtist á miðvikudaginn að fyrirtækið hafi íhugað að hætta útgáfu á prenti um nokkurt skeið en að með útbreiðslu kórónuveirunnar hafi truflun orðið bæði á framleiðslu efnis og eftirspurn. Því hafi ákvörðuninni um að hætta prentútgáfu verið flýtt. Fyrsta tölublað Playboy kom út í desember 1953 þar sem Marilyn Monroe sat fyrir á myndinni sem var á forsíðu.
Fjölmiðlar Bandaríkin Tímamót Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira