Harpa og Isavia fá ríkisaðstoð Sylvía Hall skrifar 18. desember 2020 11:42 Lítið hefur verið um samgöngur milli landa vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samþykkti í dag ríkisaðstoð Íslands til Hörpu og Isavia vegna tjóns af völdum kórónuveirufaraldursins. Harpa mun fá beinan 400 milljón króna styrk en tjón Isavia verður bætt með auknu hlutafé. Ráðstöfun ríkisins til Isavia felst í því að bæta fjárhagslegt tjón frá 1. mars á þessu ári til 30. júní á næsta ári og er hámarkskostnaður ráðstöfunarinnar 15 milljarðar íslenskra króna. Í tilkynningu um aðstoðina segir að sóttvarnaaðgerðir og ferðatakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins hafi haft verulega slæm áhrif á ferðaþjónustu á Íslandi og ekki sé útlit fyrir að úr rætist á næstu mánuðum. Hvað varðar aðstoð til Hörpu segir að menningarstofnanir hafi átt í erfiðleikum með að viðhalda eðlilegum rekstri í ljósi þess hversu mörgum stórviðburðum hafi verið aflýst. Ekkert varð úr mörgum stórviðburðum í Hörpu vegna sóttvarnaaðgerða í kjölfar kórónuveirufaraldursins.Vísir/Vilhelm Alþjóðlegar ráðstefnur og innlendir fyrirtækjaviðburðir hafi þurft að fara fram á rafrænan hátt, enda menningarstofnanir þurft að hafa lokað eða starfa við takmarkanir síðan í mars. Aðstoðinni er ætlað að bæta fjárhagslegt tjón frá 1. mars á þessu ári til 30. júní 2021 og kemur Reykjavíkurborg einnig að þeim stuðningi. Áætlað er að Ísland geri úttekt á tjóni beggja aðila árin 2021 og 2022. Reynist stuðningur þeirra hærri en sem nemur tjóninu verður mismuninum skilað til baka til baka til ríkisins. Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Harpa Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Ráðstöfun ríkisins til Isavia felst í því að bæta fjárhagslegt tjón frá 1. mars á þessu ári til 30. júní á næsta ári og er hámarkskostnaður ráðstöfunarinnar 15 milljarðar íslenskra króna. Í tilkynningu um aðstoðina segir að sóttvarnaaðgerðir og ferðatakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins hafi haft verulega slæm áhrif á ferðaþjónustu á Íslandi og ekki sé útlit fyrir að úr rætist á næstu mánuðum. Hvað varðar aðstoð til Hörpu segir að menningarstofnanir hafi átt í erfiðleikum með að viðhalda eðlilegum rekstri í ljósi þess hversu mörgum stórviðburðum hafi verið aflýst. Ekkert varð úr mörgum stórviðburðum í Hörpu vegna sóttvarnaaðgerða í kjölfar kórónuveirufaraldursins.Vísir/Vilhelm Alþjóðlegar ráðstefnur og innlendir fyrirtækjaviðburðir hafi þurft að fara fram á rafrænan hátt, enda menningarstofnanir þurft að hafa lokað eða starfa við takmarkanir síðan í mars. Aðstoðinni er ætlað að bæta fjárhagslegt tjón frá 1. mars á þessu ári til 30. júní 2021 og kemur Reykjavíkurborg einnig að þeim stuðningi. Áætlað er að Ísland geri úttekt á tjóni beggja aðila árin 2021 og 2022. Reynist stuðningur þeirra hærri en sem nemur tjóninu verður mismuninum skilað til baka til baka til ríkisins.
Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Harpa Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira