„Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Sindri Sverrisson skrifar 16. október 2020 14:00 Guðmundur Guðmundsson íbygginn á svip á leik íslenska landsliðsins. VÍSIR/GETTY Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2022. Óskar Ólafsson, sem þótt hefur leika afar vel með Drammen í norsku úrvalsdeildinni, sérstaklega sem varnarmaður, er nýliði í íslenska hópnum. Óskar er uppalinn í Noregi en hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Gísli Þorgeir Kristjánsson er einnig í hópnum en hann er kominn á fulla ferð eftir meiðsli. Þá fær Oddur Gretarsson tækifæri í vinstra horninu í fjarveru Stefáns Rafns Sigurmannssonar sem hefur glímt við meiðsli. Ísland mætir Litháen og Ísrael í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember, nema auðvitað að kórónuveirufaraldurinn komi einhvern veginn í veg fyrir það. Ísland og Ísrael skiptu á heimaleikjum að ósk Ísraela vegna stöðu faraldursins þar í landi. Hópurinn: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar, 229/13 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold, 17/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe, 71/165 Oddur Gretarsson, HBW Balingen-Weilstetten, 18/31 Vinstri skytta: Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad, 123/230 Aron Pálmarsson, FC Barça, 148/576 Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH, 30/9 Óskar Ólafsson, Drammen, 0/0 Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson, Skjern Håndbold, 34/87 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, 23/31 Janus Daði Smárason, Göppingen, 45/64 Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg, 46/129 Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart, 10/17 Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club, 113/327 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce, 28/54 Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT-Melsungen, 51/67 Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen, 41/18 Handbolti Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2022. Óskar Ólafsson, sem þótt hefur leika afar vel með Drammen í norsku úrvalsdeildinni, sérstaklega sem varnarmaður, er nýliði í íslenska hópnum. Óskar er uppalinn í Noregi en hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Gísli Þorgeir Kristjánsson er einnig í hópnum en hann er kominn á fulla ferð eftir meiðsli. Þá fær Oddur Gretarsson tækifæri í vinstra horninu í fjarveru Stefáns Rafns Sigurmannssonar sem hefur glímt við meiðsli. Ísland mætir Litháen og Ísrael í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember, nema auðvitað að kórónuveirufaraldurinn komi einhvern veginn í veg fyrir það. Ísland og Ísrael skiptu á heimaleikjum að ósk Ísraela vegna stöðu faraldursins þar í landi. Hópurinn: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar, 229/13 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold, 17/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe, 71/165 Oddur Gretarsson, HBW Balingen-Weilstetten, 18/31 Vinstri skytta: Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad, 123/230 Aron Pálmarsson, FC Barça, 148/576 Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg HH, 30/9 Óskar Ólafsson, Drammen, 0/0 Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson, Skjern Håndbold, 34/87 Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, 23/31 Janus Daði Smárason, Göppingen, 45/64 Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg, 46/129 Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart, 10/17 Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club, 113/327 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce, 28/54 Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT-Melsungen, 51/67 Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Necker Löwen, 41/18
Handbolti Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira