Viðskipti innlent

Ráðin til H:N Markaðs­sam­skipta

Atli Ísleifsson skrifar
Grettir Gautason, Una Baldvinsdóttir og Jónas Unnarsson.
Grettir Gautason, Una Baldvinsdóttir og Jónas Unnarsson. H:N Markaðssamskipti

Grettir Gautason, Jónas Unnarsson og Una Baldvinsdóttir hafa öll verið ráðin til H:N Markaðssamskipta.

Í tilkynningu frá stofunni segir að þau hafi öll þegar hafið störf.

Þar kemur fram að Grettir Gautason, almanna- og viðskiptatengill, sé með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands ásamt því að vera að ljúka MA-námi í almannatengslum og markaðssetningu við Universidade Fernando Pessoa. Hann starfaði áður sem sölu- og verkefnisstjóri hjá Kjarnanum, vefmiðli.

„Jónas Unnarsson, grafískur miðlari, starfaði áður hjá Íslensku auglýsingastofunni sem hönnuður og þar áður sem umbrotsmaður hjá Fréttablaðinu. Jónas lauk sveinsprófi í grafískri miðlun við Iðnskólanum í Reykjavík árið 2004.

Una Baldvinsdóttir, grafískur hönnuður, er með BA-gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands, MA-gráðu í textílhönnun frá Swedish School of Textiles og MA-gráðu í Visual Design frá SPD Milano. Una hefur meðal annars unnið fyrir þýska hönnunarfyrirtækið BLESS og Samband íslenskra myndlistarmanna,“ segir í tilkynningunni.

Alls starfa 26 nú hjá auglýsingastofunni.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
3,3
11
26.594
ICEAIR
2,15
24
68.833
SIMINN
2,05
8
293.894
TM
0,76
2
40.252
SJOVA
0,64
2
10.388

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,85
6
18.440
SYN
-1,68
5
31.659
ICESEA
-1,35
9
187.177
FESTI
-0,65
3
39.179
MAREL
-0,14
10
77.534
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.