Viðskipti innlent

Hátt í þrjú hundruð missa vinnuna í hópuppsögnum

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Átta tilkynningar um hópuppsagnir hafa borist Vinnumálastofnun nú í lok mánaðar. 
Átta tilkynningar um hópuppsagnir hafa borist Vinnumálastofnun nú í lok mánaðar.  vísir/daníel

Vinnumálastofnun hafa borist tilkynningar um hópuppsagnir frá átta fyrirtækjum nú í lok mánaðar. 

Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir í samtali við fréttastofu að samanlagt hafi 293 misst vinnuna í hópuppsögnum í september. 

 Sjö af átta fyrirtækjum starfa innan ferðaþjónustu en eitt þeirra í byggingariðnaði.

Atvinnuleysi mælist nú hátt í tíu prósent.

Unnur á ekki von á því að fleiri tilkynningar berist í kvöld en vildi heldur ekki útiloka það.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIK
3,27
8
367.951
SYN
2,88
11
21.751
ISB
1,85
115
231.691
HAGA
1,65
17
247.779
REGINN
1,35
8
28.518

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-0,97
45
27.081
KVIKA
-0,31
31
523.475
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.