66 manns sagt upp hjá Hertz Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2020 14:14 Hertz, líkt og aðrar bílaleigur, hafa orðið fyrir algeru hruni í tekjum vegna heimsfaraldursins. Vísir/Vilhelm Öllu starfsfólki bílaleigunnar Hertz á Íslandi var sagt upp fyrir helgi. Var alls um 66 manns að ræða. Þetta staðfestir Sigfús Bjarni Sigfússon forstjóri í samtali við Vísi. Hann segir að nauðsynlegt hafi verið að grípa til þessa ráðs í ljósi aðstæðna. Algert hrun hafi verið í tekjum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Sigfús segir að öllum hafi verið sagt upp með það í huga að ráða flesta ef ekki alla um áramótin ef aðstæður leyfa. Síðustu sumur hafi starfsmenn Hertz verið á milli 130 og 140 talsins, en umtalsvert færri nú í sumar vegna hruns í komu ferðamanna. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði frá því í morgun að það sem af er mánuði hafi alls 149 manns verið sagt upp fjórum hópuppsögnum. Uppsagnirnar hjá Hertz eru því í þeim hópi. Af þessum fjóru hópuppsögnum voru fjórar í ferðaþjónustu og eitt í byggingariðnaði. Bílaleigur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir 149 sagt upp í hópuppsögnum Alls hafa borist fjórar tilkynningar um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar það sem af er mánuði. 29. september 2020 10:17 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Öllu starfsfólki bílaleigunnar Hertz á Íslandi var sagt upp fyrir helgi. Var alls um 66 manns að ræða. Þetta staðfestir Sigfús Bjarni Sigfússon forstjóri í samtali við Vísi. Hann segir að nauðsynlegt hafi verið að grípa til þessa ráðs í ljósi aðstæðna. Algert hrun hafi verið í tekjum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Sigfús segir að öllum hafi verið sagt upp með það í huga að ráða flesta ef ekki alla um áramótin ef aðstæður leyfa. Síðustu sumur hafi starfsmenn Hertz verið á milli 130 og 140 talsins, en umtalsvert færri nú í sumar vegna hruns í komu ferðamanna. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði frá því í morgun að það sem af er mánuði hafi alls 149 manns verið sagt upp fjórum hópuppsögnum. Uppsagnirnar hjá Hertz eru því í þeim hópi. Af þessum fjóru hópuppsögnum voru fjórar í ferðaþjónustu og eitt í byggingariðnaði.
Bílaleigur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Tengdar fréttir 149 sagt upp í hópuppsögnum Alls hafa borist fjórar tilkynningar um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar það sem af er mánuði. 29. september 2020 10:17 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
149 sagt upp í hópuppsögnum Alls hafa borist fjórar tilkynningar um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar það sem af er mánuði. 29. september 2020 10:17