Viðskipti innlent

149 sagt upp í hóp­upp­sögnum

Atli Ísleifsson skrifar
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnun
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnun Vísir/Egill

Alls hafa borist fjórar tilkynningar um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar það sem af er mánuði.

Þetta segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, í samtali við Vísi. Hún segir að tilkynningarnar hafi flestar borist í gærkvöldi og í morgun.

Unnur segir að um er að ræða þrjú fyrirtæki í ferðaþjónustu – alls 123 manns og svo eitt í byggingargeiranum þar sem 26 manns var sagt upp.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
8,66
52
587.174
SYN
1,77
9
166.086
MAREL
1,76
72
1.047.578
REGINN
1,69
12
99.122
REITIR
1,68
4
12.322

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
BRIM
-0,88
3
9.830
ICESEA
-0,22
2
28.333
KVIKA
-0,16
16
286.717
ICEAIR
0
24
10.331
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.