Föstudagsplaylisti Páls Ivans frá Eiðum Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 25. september 2020 14:37 Efni myndarinnar tengist Fréttunum beint. aðsend Páll Ivan frá Eiðum setti saman föstudagslagalista vikunnar, og er hann tileinkaður fólki sem segist vera alætur á tónlist. Páli er margt til lista lagt, hann leikur á ýmis hljóðfæri, málar og og er mikið photoshop gení. Svefnherbergismúsík hans safnaðist upp á fjölmörgum Soundcloud síðum hans á sínum tíma og varð afar vinsæl meðal ákveðinna hópa. Eftir vel heppnaða hópfjáröflun var hluti hennar gefinn út á plötunni This Is My Shit árið 2017, sem hlaut mikið lof. Sömuleiðis voru bæði YouTube-rás hans og svo Facebook-síðan Djók frá Eiðum miklir gleðigjafar þeirra sem til þekktu. Nýjasta útspilið er svo fréttaveita Páls, Fréttirnar, þar sem má finna skjáskot af fréttum á íslenskum vefmiðlum með nýjum fyrirsögnum úr smiðju Páls. Páll tilheyrir einnig tilraunakennda S.L.Á.T.U.R. tónlistarhópnum og örugglega fullt af öðru sem væri kúl að nefna. „Jæja, hérna er þetta. Playlisti fyrir fólk sem segist vera alætur á tónlist,“ segir Páll um lagavalið og skorar svo á hlustendur. „Ef þú fílar ekki ALLT á þessum lista þá verður þú að hætta að segjast vera alæta á tónlist. Svona eru bara reglurnar hehe“ Lögunum raðaði Páll svo upp eftir lengd, stysta fyrst, lengsta síðast. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Lífið Margot Robbie orðin mamma Lífið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fleiri fréttir Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Páll Ivan frá Eiðum setti saman föstudagslagalista vikunnar, og er hann tileinkaður fólki sem segist vera alætur á tónlist. Páli er margt til lista lagt, hann leikur á ýmis hljóðfæri, málar og og er mikið photoshop gení. Svefnherbergismúsík hans safnaðist upp á fjölmörgum Soundcloud síðum hans á sínum tíma og varð afar vinsæl meðal ákveðinna hópa. Eftir vel heppnaða hópfjáröflun var hluti hennar gefinn út á plötunni This Is My Shit árið 2017, sem hlaut mikið lof. Sömuleiðis voru bæði YouTube-rás hans og svo Facebook-síðan Djók frá Eiðum miklir gleðigjafar þeirra sem til þekktu. Nýjasta útspilið er svo fréttaveita Páls, Fréttirnar, þar sem má finna skjáskot af fréttum á íslenskum vefmiðlum með nýjum fyrirsögnum úr smiðju Páls. Páll tilheyrir einnig tilraunakennda S.L.Á.T.U.R. tónlistarhópnum og örugglega fullt af öðru sem væri kúl að nefna. „Jæja, hérna er þetta. Playlisti fyrir fólk sem segist vera alætur á tónlist,“ segir Páll um lagavalið og skorar svo á hlustendur. „Ef þú fílar ekki ALLT á þessum lista þá verður þú að hætta að segjast vera alæta á tónlist. Svona eru bara reglurnar hehe“ Lögunum raðaði Páll svo upp eftir lengd, stysta fyrst, lengsta síðast.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Lífið Margot Robbie orðin mamma Lífið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fleiri fréttir Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira