Í beinni: Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára mætast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2020 19:25 Þeir Róbert Daði og Aron Þormar eiga báðir leik í kvöld. Vísir/Key Natura Í kvöld fer fram leikur ríkjandi Íslandsmeistara Róberts Daða Sigurþórssonar [Fylkir] og Jóhanns Ólafs Jóhannssonar [LFG] en hann var íslandsmeistari á undan Róberti Daða. Í hinum leik dagsins mætast maðurinn sem hefur tapað í úrslitum síðustu tvö ár, Aron Þormar Lárusson [Fylkir] og Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur]. Sá síðarnefndi kom öllum á óvart í síðustu viku og pakkaði Leif Sævarssyni saman. Beina útsendingu frá keppni kvöldsins má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan 19.30 og stendur til 20.55. Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport
Í kvöld fer fram leikur ríkjandi Íslandsmeistara Róberts Daða Sigurþórssonar [Fylkir] og Jóhanns Ólafs Jóhannssonar [LFG] en hann var íslandsmeistari á undan Róberti Daða. Í hinum leik dagsins mætast maðurinn sem hefur tapað í úrslitum síðustu tvö ár, Aron Þormar Lárusson [Fylkir] og Bjarki Már Sigurðsson [Víkingur]. Sá síðarnefndi kom öllum á óvart í síðustu viku og pakkaði Leif Sævarssyni saman. Beina útsendingu frá keppni kvöldsins má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan 19.30 og stendur til 20.55.
Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport