Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2020 09:01 Höfuðstöðvar Sony í Bandaríkjunum. EPA/John G. Mabanglo Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. Samkvæmt heimildum Bloomberg verða um ellefu milljónir tölva framleiddar á þessu uppgjörsári hjá Sony, sem endar í mars, og var þeim fækkað um fjórar milljónir. Samkvæmt Bloomberg hefur gengið hægt að framleiða nýja örflögu fyrir tölvuna. Búist er við því að tölvan verði gefin út fyrir þessi jól. Microsoft, helsti keppinautur Sony, tilkynnti nýverið að nýjast kynslóð Xbox leikjatölvunnar myndi rata í hillur verslana þann 10. nóvember. Sony hefur þó enn varist allra fregna um útgáfudag og verð PS5. Það gæti þó breyst í dag þar sem Sony ætlar að halda kynningu varðandi PS5. Sú kynning á að hefjast klukkan átta annað kvöld. Fyrr á þessu ári bárust fregnir af því að Sony ætlaði ekki að framleiða nema sex milljónir tölva á þessu uppgjörsári. Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar og aukin tölvunotkun samhliða faraldrinum leiddi þó til þess að þeim áætlunum var breytt og ákveðið að framleiða fleiri tölvur. PlayStation 5 Showcase broadcasts live this Wednesday at 1pm Pacific Time: https://t.co/W4gkVp7pdv pic.twitter.com/Nn33RT0yki— PlayStation (@PlayStation) September 12, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð. Kynning Sony er á morgun en ekki í dag, eins og stóð fyrst. Leikjavísir Sony Mest lesið Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. Samkvæmt heimildum Bloomberg verða um ellefu milljónir tölva framleiddar á þessu uppgjörsári hjá Sony, sem endar í mars, og var þeim fækkað um fjórar milljónir. Samkvæmt Bloomberg hefur gengið hægt að framleiða nýja örflögu fyrir tölvuna. Búist er við því að tölvan verði gefin út fyrir þessi jól. Microsoft, helsti keppinautur Sony, tilkynnti nýverið að nýjast kynslóð Xbox leikjatölvunnar myndi rata í hillur verslana þann 10. nóvember. Sony hefur þó enn varist allra fregna um útgáfudag og verð PS5. Það gæti þó breyst í dag þar sem Sony ætlar að halda kynningu varðandi PS5. Sú kynning á að hefjast klukkan átta annað kvöld. Fyrr á þessu ári bárust fregnir af því að Sony ætlaði ekki að framleiða nema sex milljónir tölva á þessu uppgjörsári. Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar og aukin tölvunotkun samhliða faraldrinum leiddi þó til þess að þeim áætlunum var breytt og ákveðið að framleiða fleiri tölvur. PlayStation 5 Showcase broadcasts live this Wednesday at 1pm Pacific Time: https://t.co/W4gkVp7pdv pic.twitter.com/Nn33RT0yki— PlayStation (@PlayStation) September 12, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð. Kynning Sony er á morgun en ekki í dag, eins og stóð fyrst.
Leikjavísir Sony Mest lesið Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent