Viðskipti innlent

Bein út­sending: Sjávar­út­vegs­dagurinn – Aldan stigin

Atli Ísleifsson skrifar
Fjármála- og efnahagsráðherra mun halda ávarp.
Fjármála- og efnahagsráðherra mun halda ávarp. SFS

Sjávarútvegsdagurinn er haldinn í dag en yfirskriftin að þessu sinni er Aldan stigin. Dagskráin hefst klukkan 8:30 og er hægt að fylgjast með henni í spilaranum að neðan. Áætlað er að fundurinn standi til klukkan 10.

Dagurinn í  haldinn í samstarfi við Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins

„Sem fyrr mun Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte, fara yfir afkomu sjávarútvegsfyrirtækja fyrra árs og einnig rekstur eldisfyrirtækja. Þá verða stuttir fyrirlestrar og ávarp frá fjármála- og efnahagsráðherra,“ segir í tilkynningu.

Hægt er að fylgjast með dagskránni í beinni útsendingu í spilaranum að neðan.

Dagskrá Sjávarútvegsdagsins:

  • Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra
  • Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte
  • Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð
  • Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland Seafood International
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
1,58
13
765.800
KVIKA
1,41
15
267.204
ARION
1,38
38
546.063
REGINN
1
3
7.085
REITIR
0,98
7
80.874

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-1,21
33
35.618
EIM
-0,96
11
662.741
BRIM
-0,95
3
26.776
MAREL
-0,45
13
158.721
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.