Facebook hótar að banna Áströlum að deila fréttaefni Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2020 08:13 Facebook og Google eru orðin afar fyrirferðarmikil á auglýsingamarkaði í heiminum öllum. GEtty Samfélagsmiðlarisinn Facebook, sem einnig á Instagram, hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Lögunum er ætlað að þröngva Facebook og Google til þess að greiða fyrir fréttaefni sem deilt er á síðunum og er hugmyndin að bæta þannig áströlskum fjölmiðlum það mikla tekjutap sem þeir hafa orðið fyrir síðustu ár eins og aðrir miðlar. Facebook og Google eru orðin afar fyrirferðarmikil á auglýsingamarkaði í heiminum öllum. Facebook segir að þeir sjái þá engan annan kost í stöðunni en að koma í veg fyrir að ástralskir notendur geti deilt fréttaefni sín í millum, en önnur notkun á miðlunum mun ekki breytast. Fjármálaráðherra Ástralíu hefur þegar brugðist við þessari yfirlýsingu Facebook og segir hana engu breyta, lögin verði lögð fyrir þingið hvað sem öllum hótunum líður. Ástralía Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Facebook Google Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Samfélagsmiðlarisinn Facebook, sem einnig á Instagram, hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Lögunum er ætlað að þröngva Facebook og Google til þess að greiða fyrir fréttaefni sem deilt er á síðunum og er hugmyndin að bæta þannig áströlskum fjölmiðlum það mikla tekjutap sem þeir hafa orðið fyrir síðustu ár eins og aðrir miðlar. Facebook og Google eru orðin afar fyrirferðarmikil á auglýsingamarkaði í heiminum öllum. Facebook segir að þeir sjái þá engan annan kost í stöðunni en að koma í veg fyrir að ástralskir notendur geti deilt fréttaefni sín í millum, en önnur notkun á miðlunum mun ekki breytast. Fjármálaráðherra Ástralíu hefur þegar brugðist við þessari yfirlýsingu Facebook og segir hana engu breyta, lögin verði lögð fyrir þingið hvað sem öllum hótunum líður.
Ástralía Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Facebook Google Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent