„Nani hefði farið að gráta ef Ferguson hefði talað við hann eins og mig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2020 15:00 Rooney, Javier Hernandez og Nani fagna marki. vísir/getty Wayne Rooney, leikmaður Derby, hrósar Sir Alex Ferguson mikið fyrir tíma sinn hjá Man. United og segir að mismunandi þjálfunaraðferðir hans hafi hjálpað liðinu mikið. Rooney mætir sínum gömlu félögum í kvöld er United heimsækir Derby í enska bikarnum og er Rooney miðpunktur athyglinnar fyrir leik kvöldsins. Hann var meðal annars spurður út í Ferguson og hvernig hann var í búningsklefanum. „Hann vissi hvernig ætti að koma skilaboðunum áleiðis án þess að tapa sér. Ef hann hefði talað við Nani eins og hann gerði við mig þá hefði Nani brotnað niður og grátið. Hann hefði ekki farið út á völlinn aftur,“ sagði Rooney. Wayne Rooney explains which player Alex Ferguson really targeted in their rows https://t.co/YTWoFAzs2jpic.twitter.com/jrkUwzm591— Mirror Football (@MirrorFootball) March 5, 2020 „Ég naut þess að spila fyrir hann. Sem leikmaður viltu vinna og þú verður að bera virðingu. Hann var stjórinn en það var eitt sem gerðist aldrei. Þetta hélt aldrei áfram. Þegar leikurinn var búinn, þá gleymdum við þessu og héldum áfram.“ Rooney hefur spilað 14 leiki fyrir Derby í B-deildinni frá því í janúar. Í þeim leikjum hefur hann skorað fjögur mörk og gefið tvær stoðsendingar. Leikur Derby og og United hefst klukkan 19.45 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir „Rooney gæti orðið framtíðarstjóri Manchester United“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney gæti einn daginn taka við stjórastöðunni hjá þeim rauðklæddu frá Manchester. 5. mars 2020 09:00 Rooney: Ég elska Man. United og vil sjá þá vinna leiki en ekki þennan Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Man. United og núverandi leikmaður Derby, mætir sínum gömlu félögum í kvöld er Derby og United mætast í enska bikarnum. 5. mars 2020 13:30 Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 5. mars 2020 06:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Wayne Rooney, leikmaður Derby, hrósar Sir Alex Ferguson mikið fyrir tíma sinn hjá Man. United og segir að mismunandi þjálfunaraðferðir hans hafi hjálpað liðinu mikið. Rooney mætir sínum gömlu félögum í kvöld er United heimsækir Derby í enska bikarnum og er Rooney miðpunktur athyglinnar fyrir leik kvöldsins. Hann var meðal annars spurður út í Ferguson og hvernig hann var í búningsklefanum. „Hann vissi hvernig ætti að koma skilaboðunum áleiðis án þess að tapa sér. Ef hann hefði talað við Nani eins og hann gerði við mig þá hefði Nani brotnað niður og grátið. Hann hefði ekki farið út á völlinn aftur,“ sagði Rooney. Wayne Rooney explains which player Alex Ferguson really targeted in their rows https://t.co/YTWoFAzs2jpic.twitter.com/jrkUwzm591— Mirror Football (@MirrorFootball) March 5, 2020 „Ég naut þess að spila fyrir hann. Sem leikmaður viltu vinna og þú verður að bera virðingu. Hann var stjórinn en það var eitt sem gerðist aldrei. Þetta hélt aldrei áfram. Þegar leikurinn var búinn, þá gleymdum við þessu og héldum áfram.“ Rooney hefur spilað 14 leiki fyrir Derby í B-deildinni frá því í janúar. Í þeim leikjum hefur hann skorað fjögur mörk og gefið tvær stoðsendingar. Leikur Derby og og United hefst klukkan 19.45 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Rooney gæti orðið framtíðarstjóri Manchester United“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney gæti einn daginn taka við stjórastöðunni hjá þeim rauðklæddu frá Manchester. 5. mars 2020 09:00 Rooney: Ég elska Man. United og vil sjá þá vinna leiki en ekki þennan Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Man. United og núverandi leikmaður Derby, mætir sínum gömlu félögum í kvöld er Derby og United mætast í enska bikarnum. 5. mars 2020 13:30 Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 5. mars 2020 06:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
„Rooney gæti orðið framtíðarstjóri Manchester United“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney gæti einn daginn taka við stjórastöðunni hjá þeim rauðklæddu frá Manchester. 5. mars 2020 09:00
Rooney: Ég elska Man. United og vil sjá þá vinna leiki en ekki þennan Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Man. United og núverandi leikmaður Derby, mætir sínum gömlu félögum í kvöld er Derby og United mætast í enska bikarnum. 5. mars 2020 13:30
Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. 5. mars 2020 06:00