James kom Lakers í úrslitakeppnina | Neitar að spila án stuðningsmanna Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 09:30 Lebron James og Giannis Antetokounmpo áttust við í nótt. vísir/getty Þó að flestir séu á því að Grikkinn Giannis Antetokounmpo hljóti MVP-verðlaunin í NBA-deildinni í ár þá var það LeBron James sem skein skærast þegar þeir mættust í nótt. James og félagar í LA Lakers unnu 113-103 sigur á Milwaukee Bucks og átti James algjöran stórleik. Hann skoraði 37 stig, tók átta fráköst og af sjö stoðsendingar í þessu einvígi liðanna sem eru efst í vestur- og austurdeild. Antetokounmpo skoraði engu að síður 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar Lakers hafa nú endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, í fyrsta sinn frá árinu 2013. LeBron was sending a message tonight@RoParrish & @dahntay1 take a look at his successful night on #GameTime. pic.twitter.com/c0dunyBAD6— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 LBJ CLOSES IT OUT pic.twitter.com/FlCzCKO8TG— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 James var spurður að því eftir leik hvað honum þætti um hugsanlegt áhorfendabann vegna kórónuveirunnar og var fljótur til svars: „Að við spilum leiki án stuðningsmannanna? Neee, það er ómögulegt. Ég spila ekki, ef ég er ekki með stuðningsmennina á áhorfendapöllunum. Það eru þeir sem ég spila fyrir,“ sagði James. “We play games without the fans? Nah, that’s impossible. I ain’t playing, if I ain’t got the fans in the crowd, that’s who I play for. —LeBron James on the possibility of playing games without fans in attendance due to concerns from the Coronavirus pic.twitter.com/E3Yb41YfCK— SportsCenter (@SportsCenter) March 7, 2020 Úrslitin í nótt: Washington - Atlanta 118-112 Boston - Utah 94-99 New Orleans - Miami 110-104 LA Lakers - Milwaukee 113-103 Brooklyn - San Antonio 139-120 Chicago - Indiana 102-108 Dallas - Memphis 121-96 New York - Oklahoma 103-126 Minnesota - Orlando 118-132 Phoenix - Portland 127-117 NBA Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Sjá meira
Þó að flestir séu á því að Grikkinn Giannis Antetokounmpo hljóti MVP-verðlaunin í NBA-deildinni í ár þá var það LeBron James sem skein skærast þegar þeir mættust í nótt. James og félagar í LA Lakers unnu 113-103 sigur á Milwaukee Bucks og átti James algjöran stórleik. Hann skoraði 37 stig, tók átta fráköst og af sjö stoðsendingar í þessu einvígi liðanna sem eru efst í vestur- og austurdeild. Antetokounmpo skoraði engu að síður 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar Lakers hafa nú endanlega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, í fyrsta sinn frá árinu 2013. LeBron was sending a message tonight@RoParrish & @dahntay1 take a look at his successful night on #GameTime. pic.twitter.com/c0dunyBAD6— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 LBJ CLOSES IT OUT pic.twitter.com/FlCzCKO8TG— NBA TV (@NBATV) March 7, 2020 James var spurður að því eftir leik hvað honum þætti um hugsanlegt áhorfendabann vegna kórónuveirunnar og var fljótur til svars: „Að við spilum leiki án stuðningsmannanna? Neee, það er ómögulegt. Ég spila ekki, ef ég er ekki með stuðningsmennina á áhorfendapöllunum. Það eru þeir sem ég spila fyrir,“ sagði James. “We play games without the fans? Nah, that’s impossible. I ain’t playing, if I ain’t got the fans in the crowd, that’s who I play for. —LeBron James on the possibility of playing games without fans in attendance due to concerns from the Coronavirus pic.twitter.com/E3Yb41YfCK— SportsCenter (@SportsCenter) March 7, 2020 Úrslitin í nótt: Washington - Atlanta 118-112 Boston - Utah 94-99 New Orleans - Miami 110-104 LA Lakers - Milwaukee 113-103 Brooklyn - San Antonio 139-120 Chicago - Indiana 102-108 Dallas - Memphis 121-96 New York - Oklahoma 103-126 Minnesota - Orlando 118-132 Phoenix - Portland 127-117
NBA Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Sjá meira