Sýn mun stefna Ingibjörgu og Jóni Ásgeiri og krefst milljarðs Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. febrúar 2020 19:00 Ingibjörg Pálmadóttir er eigandi 365 og átti áður Fréttablaðið. Vísir/Vilhelm Sýn hf. hefur falið lögmanni sínum að undirbúa höfðun dómsmáls á hendur hjónunum Ingibjörgu Pálmadóttur og Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, 365 miðlum hf. og Torgi ehf. Á grundvelli samkeppnisákvæða í kaupsamningi Sýnar við 365. Krafa Sýnar hljóðar upp á 1,14 milljarða króna auk verðbóta. Þetta kemur fram í ársreikningi Sýnar fyrir 2019. Í mars 2017 keypti Sýn stóran hluta af eignum 365 miðla, en meðal þeirra eru fjölmiðlar á borð við Stöð 2, Stöð 2 Sport, Bylgjan, FM957, X-ið og Vísir. Sýn telur að samkeppnisákvæði í kaupsamningi milli aðila hafi verið brotin. Torg ehf. fer með rekstur Fréttablaðsins í dag. Í desember á síðasta ári ritaði Sýn hjónunum bréf, sem einnig var stílað á 365 og Torg, þar sem er lýst þeirri skoðun að tilteknir þættir í starfsemi vefmiðilsins frettabladid.is bryti í bága við áðurnefnd samkeppnisákvæði, sem aðilar hafi samþykkt við undirritun kaupsamnings. Í ársreikningi Sýnar kemur fram að litið sé svo á að brot á samkeppnisákvæðunum feli í sér rétt til þess að krefjast dagsekta upp á fimm milljónir króna, að viðbættum verðbótum. Því sé gerð krafa um greiðslu 1.140 milljóna króna auk verðbóta. „Af hálfu Ingibjargar, Jóns Ásgeirs og 365 hf. var kröfunni mótmælt með bréfi 20. des. 2019. Sýn hf. hefur falið lögmanni að undirbúa höfðun dómsmáls til heimtu þessarar kröfu og má búast við því að það verði höfðað á næstu vikum,“ segir í ársreikningnum.Vísir er í eigu Sýnar. Fjölmiðlar Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Sýn hf. hefur falið lögmanni sínum að undirbúa höfðun dómsmáls á hendur hjónunum Ingibjörgu Pálmadóttur og Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, 365 miðlum hf. og Torgi ehf. Á grundvelli samkeppnisákvæða í kaupsamningi Sýnar við 365. Krafa Sýnar hljóðar upp á 1,14 milljarða króna auk verðbóta. Þetta kemur fram í ársreikningi Sýnar fyrir 2019. Í mars 2017 keypti Sýn stóran hluta af eignum 365 miðla, en meðal þeirra eru fjölmiðlar á borð við Stöð 2, Stöð 2 Sport, Bylgjan, FM957, X-ið og Vísir. Sýn telur að samkeppnisákvæði í kaupsamningi milli aðila hafi verið brotin. Torg ehf. fer með rekstur Fréttablaðsins í dag. Í desember á síðasta ári ritaði Sýn hjónunum bréf, sem einnig var stílað á 365 og Torg, þar sem er lýst þeirri skoðun að tilteknir þættir í starfsemi vefmiðilsins frettabladid.is bryti í bága við áðurnefnd samkeppnisákvæði, sem aðilar hafi samþykkt við undirritun kaupsamnings. Í ársreikningi Sýnar kemur fram að litið sé svo á að brot á samkeppnisákvæðunum feli í sér rétt til þess að krefjast dagsekta upp á fimm milljónir króna, að viðbættum verðbótum. Því sé gerð krafa um greiðslu 1.140 milljóna króna auk verðbóta. „Af hálfu Ingibjargar, Jóns Ásgeirs og 365 hf. var kröfunni mótmælt með bréfi 20. des. 2019. Sýn hf. hefur falið lögmanni að undirbúa höfðun dómsmáls til heimtu þessarar kröfu og má búast við því að það verði höfðað á næstu vikum,“ segir í ársreikningnum.Vísir er í eigu Sýnar.
Fjölmiðlar Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira