Viðskipti innlent

Heildar­skuld­ir rík­is­­sjóðs juk­ust um vel á annan milljarð króna á dag

Atli Ísleifsson skrifar
Aukningin er sögð um 254 milljarða króna á sex mánuðum og er aukningin fyrst og fremst sögð stafa af hinum gífurlegu efnahagsáhrifum kórónuveirunnar.
Aukningin er sögð um 254 milljarða króna á sex mánuðum og er aukningin fyrst og fremst sögð stafa af hinum gífurlegu efnahagsáhrifum kórónuveirunnar. Vísir/Vilhelm

Heildarskuld­ir rík­is­sjóðs juk­ust um vel á annan milljarð króna á dag frá lok­um janúar og fram í lok júlí og heildarskuld ríkissjóðs var tæpir 882 milljarðar króna í lok janúar en var orðin tæplega 1.136 millj­arðar í lok júlí. 

Þetta kemur fram í umfjöllun Morgunblaðsins í dag þar sem stuðst er við tölur úr Lánamálum Seðlabankans. 

Þetta er aukn­ing um 254 milljarða króna ásex mánuðum og er aukningin fyrst og fremst sögð stafa af hinum gífurlegu efnahagsáhrifum kórónuveirunnar. 

Í blaðinu segir að til að mæta þeim erfiðleikum hafi ríkiðráðist í marg­vís­leg­ar aðgerðir sem hafi kallað á útgjöld og lántökur. Hrein skuld ríkissjóðs hefur hins vegar ekki aukist jafn hratt og heildarskuldirnar, en þó um 126 milljarða.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
1,57
13
108.045
EIK
1,56
3
46.561
ARION
1,01
9
128.645
HAGA
1,01
6
90.126
SKEL
0,65
6
104.251

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-7,21
35
15.820
ORIGO
-0,35
3
39.210
EIM
-0,19
6
13.518
BRIM
0
2
6.348
SIMINN
0
6
90.798
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.